Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 19

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Síða 19
9 Áburður 1994 HAUSTÁBURÐUR Á TÚN (132-1056). Tilraun nr. 528-91. Haustáburður á tún, Möðruvöllum. Þessi tilraun hófst sumarið 1991 og er kynnt í jarðræktarskýrslu (Fjölrit nr. 154). Þau mistök urðu að borið var á lið B í stað liðar A. Síðan var aftur borið á lið B samkvæmt skipulagi þannig að liður A fékk einungis 60 N að vori en liður B 60 N að vori, 60 N eftir fyrri slátt og 60 N eftir seinni slátt. Uppskera var mæld í tilrauninni á Fjóstúninu. A. 60N um vor+60N e. 1. sl. B. 60N um vor+60N e. 2. sl. C. 60N um vor+60N að hausti D. 120N um vor eingöngu E. 60N um vor eingöngu Meðaltal Staðalskekkja P-gildi Frítölur 12 Uppskera þe. hkg/ha l.sl. 2.sl. Alls 47,0 20,2 67,1 49,1 30,8 79,8 50,0 23,3 73,3 49,2 22,9 72,1 42,0 21,5 63,5 45,9 32,0 77,9 2,24 1,52 1,92 <0,024 <0,001 <0,001 Áburðartímar N: A. 21.6. Sláttutímar: 1. sláttur 18.6. B. 27.7. 2. sláttur 13.8. C. 17.9. Allir liðir að vori 12.5. Allt köfnunarefni, sem borið var á tilraunirnar, var í Kjama. Að auki var borið á sem svarar 30 kg P á ha í Þrífosfati og 50 kg K á ha í klórsúru kalíi með köfnunarefninu að vorinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.