Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 13

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 13
3 Aburður 1994 Tilraun nr. 19-54. Samanburður á tegundum nituráburðar, Skriðuklaustri. Borið var á samkvæmt áætlun að vori og slegið tvisvar, í byrjun júlí og um miðjan ágúst, en uppskeran var ekki vegin. Tilraun nr. 506-78. Sýnitilraun á Keldnaholti. Tilraunin er gerð á túninu framan við hús Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Jarðvegur þar er ófrjór jökulruðningur, að mestu sandur og méla. Gróður var í upphafi túnvingull að mestu leyti, en á því hefur orðið breyting. Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha N P K 1994 Mt. 16 ára Mt. 5 (1993 sleppt) a. 0 0 0 0,8 1,5 1,6 a. með smára 0 0 0 3,5 10,4 b. 0 26 50 2,3 5,2 11,0 b. með smára 0 26 50 2,3 18,3 c. 120 0 50 15,5 26,9 d. 120 26 0 50,6 41,1 e. 120 26 50 53,5 48,2 f. 120 26 50 + 2 t. kalk 5. hvert ár 50,4 44,7 g- 120 26 50 + 20 kg S 45,0 44,4 h. 60 26 37,5 20,0 23,4 i. 180 26 62,5 43,1 45,2 Meðaltal (án a og b) 39,7 Staðalfrávik 4,18 Frítölur 6 Borið var á 19.5. og slegið 23.8. Kalk var borið á 24.5. Samreitir em 2. í júlí 1981 var gróðursettur hvítsmári í a- og b-reiti í blokkinni nær húsinu, tveir hnausar í hvom reit. Útbreiðsla smárans var mæld til 1987, þá voru hnausamir að verða samvaxnir. Reitirnir hafa síðan verið slegnir eins og aðrir reitir. Uppskera af þeim var fyrst tilgreind sérstaklega 1988 og svo árlega frá 1990. Tilraunin varð fyrir ágangi og verulegum skemmdum vegna hitaveituframkvæmda snemma vetrar 1992.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.