Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 20

Fjölrit RALA - 15.04.1995, Side 20
Túnrækt 1994 10 SPRETTA OG FÓÐURGILDI TÚNGRASA (132-1167). Tilraun nr. 715-92. Spretta og fóðurgildi túngrasa, Korpu. Vorið 1992 var sex grastegundum sáð í 12x15 m2 reiti (nema língresisreitimir vom 12x10 m2 vegna skorts á fræi) í tveimur blokkum. Eftirtöldum tegundum var sáð: Vallarfoxgrasi Vallarsveifgrasi Háliðagrasi Túnvingli Snarrótarpunti Língresi Adda Fylking Oregon ísl. 0305 úr Flóanum N010 frá Svalöv Sáð var 15. - 17. júní. Þann 14. júní var flagið úðað með örgresisefninu Roundup eftir að hafa verið óhreyft í þrjár vikur og þann 11. ágúst var það úðað með díklórin kerfislyfi. Reitimir vom allir kalkaðir fyrir sáningu með skeljasandi. Língresisreitimir fengu 2 tonn á ha, háliðagrasreitimir 6 tonn á ha, en aðrir reitir 4 tonn. Reitirnir vom slegnir haustið 1992. Vorið 1993 var borið á reitina 22.5. 100 kg N /ha í Græði 6. Jafnframt var fylgst með byrjun sprettu og byijað að klippa reitina strax og það var hægt. Eftir það vom þeir klipptir fjórða hvem dag frá 25.5. - 25.8. í hvert skipti vom klipptar tvær 2 m langar rendur í hverjum reit, þroskastig var metið, hæð grasanna mæld og sýni tekin til efnagreininga. Allt illgresi var hreinsað úr sýnunum. I þessar klippingar var helmingur hvers reits notaður, hinn helmingurinn var meðhöndlaður eins og önnur tún og klipptur árið eftir. Allir reitir vom slegnir 25. 8. 1993. Vorið 1994 var borið á reitina 16.5., 100 kg N/ha í Græði 6. Reitimir vom svo klipptir fjórða hvem dag frá 21.5. - 29.8. Þann 29. júní var slegin 2 m breið spilda gegnum hvem tilraunareit og borið á hana sem svarar 50 kg/ha í Græði 6. Á þeim spildum var endurvöxtur klipptur áttunda hvem dag frá 12.7. - 30.9. Þann 30.9. var öll tilraunin slegin.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.