Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 16
14
7. tafla. Fjöldi fóðurdaga (aldur) og heildarfóðurnotkun nautanna allt tímabilið.
Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi
350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður
Fóðurdagar
ísl. 418 485 540 502 488 452 481 6,29 0,001
Blend. 403 443 495 481 434 426 448 0,000
Meðaltal 410 464 518 492 461 439 464 0,000
Fóðurmánuðir
I'sl. 13,7 15,9 17,7 16,5 16,0 14,8 15,8 0,206 0,001
Blend. 13,2 14,5 16,1 15,8 14,2 14,0 14,7 0,000
Meðaltal 13,5 15,2 17,0 16,1 15,1 14,4 15,2 0,000
Hey, kg þe. alls
fsl. 1526 1962 2269 2272 1897 1588 1919 29,60 0,000
Blend. 1423 1717 2083 2040 1717 1466 1741 0,000
Meðaltal 1474 1840 2176 2156 1807 1527 1830 0,000
Kjarnfóður, kg þe. alls
ísl. 276 345 387 74 346 588 336 9,48 0,03
Blend. 260 295 357 70 310 532 304 0,000
Meðaltal 268 320 372 72 328 560 320 0,000
Heildarfóður, kg þe. alls
ísl. 1832 2338 2686 2377 2274 2206 2286 36,82 0,000
Blend. 1713 2042 2468 2138 2058 2028 2075 0,000
Meðaltal 1773 2190 2577 2257 2166 2117 2180 0,10
Hey, FE alls
ísl. 1050 1387 1634 1626 1344 1102 1357 21,63 0,000
Blend. 977 1194 1465 1431 1190 1016 1212 0,000
Meðaltal 1014 1291 1550 1528 1267 1059 1285 0,000
Kjarnfóður, FE alls
I'sl. 306 383 430 83 384 653 373 10,52 0,03
Blend. 289 327 397 78 344 590 337 0,000
Meðaltal 297 355 413 80 364 621 355 0,000
Heildarfóður, FE alls
fsl. 1413 1827 2120 1763 1786 1811 1787 29,13 0,000
Blend. 1322 1578 1919 1568 1591 1661 1607 0,000
Meðaltal 1368 1702 2020 1665 1688 1736 1697 0,38
Þungi gripa og át
Heildarfóðurnotkun eykst með hækkandi slátur-
þunga eins og búst má við þar sem fóðrunar-
tímabilið er 1,7 og 3,5 mánuðum lengra í þunga-
flokkum 400 og 450 kg heldur en í 350 kg.
Þetta á við um hey, kjarnfóður og heiidarfóður
(kg og FE) og sést hvort sem litið er á allt tíma-
bilið eða bara á tilraunatímabilið.
Daglegt át nautanna á kg og FE eykst með
hækkandi sláturþunga og á það við um allar
fóðurtegundir og samhengi þunga og daglegs
áts á þurrefni á tilraunatíma má sjá á 3. mynd.
Hins vegar minnkar bæði hey og heildarát á til-
raunatímabilinu með auknum þunga ef litið er á
átsemhlutfallafþungagripsins(4. myndog 10.
tafla).
Fóðurflokkar og át
Eins og komið hefur fram var kjarnfóðurgjöf hjá
hverjum grip aðlöguð að þeim kjarnfóðurflokk
sem hann var í á fyrstu þremur vigtartímabilum
(6 vikum, aðlögunartfmi) tilraunatímans. Kálfar
í fóðurflokk 0 fóru þá úr 850 g/dag niður í enga
kjarnfóðurgjöf, í fóðurflokk 15 breyttist gjöfin
úr 850 í 580 g/dag og í fóðurflokk 30 jókst gjöf-
in úr 850 g/dag í um 1220 g/dag. Innan fóður-
ílokkanna var kjarnfóðurgjöfmni síðan eftir þetta
stjórnað þannig að sem næst 0, 15 eða 30% af
heildaráti væri kjamfóður en hvemig þetta hlutfall
breyttist með þunga gripanna sést á 5. mynd.
Þegar skoðað er hvað hlutfall kjarnfóðurs af
heildarfóðri varð að meðaltali (9. tafla) þá sést
að nokkru máli skiptir á hvorn veginn meðaltalið