Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 36
34 17. tafla. Fóðurkostnaður við framleiðslu nautakjöts''. Sláturþungi Fóðurflokkur Meðal- Staðal- P-gildi 350 400 450 0 15 30 tal skekkja Stofn Þungi Fóður Fóðurkostn., kr/kg vöxt ísl. 125 132 130 117 130 140 129 1,84 0,005 Blend. 120 120 123 111 122 130 121 0,31 Meðaltal 122 126 126 114 126 135 125 0,000 Fóðurkostn., kr/kg kjöts fsl. 240 256 251 232 254 262 249 3,97 0,000 Blend. 223 223 223 208 224 236 223 0,54 Meðaltal 232 239 237 220 238 249 236 0,002 *) Fóðurkostnaður: hey 15 kr/kg þe., kjarnfóður 35 kr/kg þe., mjólk 35 kr/l. fæst fyrir kjöt úr mismunandi fóðurflokkum, t.d. vegna flokkunar. Ekki kemur fram raunhæfur munur á fóður- kostnaði á kg kjöts eða vaxtar á milli þunga- flokkanna en kostnaðurinn eykst við aukna kjarnfóðurgjöf. Á 21. og 22. mynd sést hvernig meðalfóðurkostnaður breytist með þunga grip- anna og einnig sjást aðhvarfslínur fyrir stofna og fóðurflokka. Fóðurkostnaður á hvert kg lækkar í byrjun þegar vöxtur er mikill og verið er að dreifa kostnaði af tiltölulega dýru fóðri, þ.e. mjólk og kjarnfóðri. Lágmarkið næst í kringum 300 kg lífþunga en eftir það hægist á vexti og því fer fóðurkostnaður á kg vaxandi. Þetta segir þó ekki beint til um hagkvæmasta sláturþunga þar sem á móti þarf að taka tillit til tekna á kg/ kjöts, en þær eru m.a. háðar því hvernig kjöthlut- fall og flokkun gripa breytist með auknum líf- þunga. Hagkvœmni við nautakjötsframleiðslu Til að meta hagkvæmni við nautakjötsframleiðslu má eins og við aðra framleiðslu styðjast við framlegðarútreikninga (sjá t.d. Andersen og Strudsholm, 1982). Við slíka útreikninga er breytilegur kostnaður dreginn frá tekjum en sá hluti sem þá er eftir (ef einhver er) fer til að greiða fastan kostnað og laun. Tekjur af kjötinu ráðast af markaðsaðstæðum á hverjum tíma og af þeim reglum sem gilda um flokkun á kjötinu Meðalfóðurnýting, FE/kg vöxt Aldur í mánuðum 20. mynd. Samhengi aldurs og meðalfóðurnýtingar hjá nautum í einstökum fóðurflokkum. —ó- Fóðurflokkur 0 : FE/kg = 1,95 + 0,153 x mán; R2=0,89 Fóðurflokkur 15: FE/kg = 1,82 + 0,178 x mán; R2=0,9I Fóðurflokkur 30: FE/kg = 1,74 + 0,197 x mán; R2=0,88 Staðalfrávik=0,21. Staðalfrávik=0,21. Staðalfrávik=0,24.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.