Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 33
31
15. tafla. Meðal- og jaðarfóðumýting reiknuð út frá þunga nauta.
Meðalfóðurnýting Jaðarfóðurnýting
Þungi Allir Allir
kg kálfar íslenskir Blendingar kálfar íslenskir BJendingar
100 2,54 2,54 2,54 2,98 3,03 2,92
125 2,70 2,72 2,68 3,30 3,39 3.20
150 2,86 2,90 2,82 3,63 3,75 3,48
175 3,02 3,08 2,96 3,95 4,12 3,75
200 3,18 3,26 3,09 4,27 4,48 4,03
225 3,34 3,44 3,23 4,60 4,84 4,31
250 3,51 3,62 3,37 4,92 5,20 4,58
275 3,67 3,80 3,51 5,24 5,56 4,86
300 3,83 3,98 3,65 5,56 5,92 5,14
325 3,99 4,16 3,79 5,89 6,28 5,41
350 4,15 4,34 3,92 6,21 6,64 5,69
375 4,31 4,52 4,06 6,53 7,00 5.96
400 4,47 4,70 4,20 6,86 7,36 6,24
425 4,63 4,88 4,34 7,18 7,72 6,52
450 4,80 5,06 4,48 7,50 8,08 6,79
Fasti 1,89 1,81 1,99
Stuðull við X 6.46E-3 7.22E-3 5,53E-3
R2 0,78 0,84 0,79
Staðalfrávik 0,31 0,28 0,26
á 16. mynd fóðurnýtingu hjá íslenskum kálfum á
sterkasta fóðrinu. Þessu ber ekki vel saman við
það að kálfarnir sem fengu mest af kjarnfóðr-
inu höfðu mestan vaxtarhraða og þar með
skemmstan fóðrunartíma og hefðu þvíe.t.v. átt
að hafa bestu fóðurnýtingu. Nokkrar skýringar
geta verið á þessu. I fyrsta lagi eykst daglegt át
með hækkandi fóðurstyrk og það getur leitt til
FE/kg vöxt
Þungi, kg
17. mynd. Samhengi þunga og meðal- (0,*) og jaðarfóðurnýtingar (o,•) á milli nautastofna.
0 fslenskir: Meðalfóðurnýting, FE/Kg = 1,81 + 7,22 x KHxþungi; R2=0,84; Staðalfrávik=0,28.
♦ Blendingar: Meðalfóðurnýting, FE/Kg = 1,99 + 5,53 xlO-,x þungi; R2=0,79; Staðalfrávik=0,26.