Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 21

Fjölrit RALA - 15.05.1996, Blaðsíða 21
19 sem gefa í skyn að munurinn aukist með þunga í dönsku kerfi (Ingvartsen, 1994) sem notað gripsins, þó háð því hvaða fóðurflokkar eru er til að meta át hjá nautgripum í vexti og nánar bornir saman. er lýst hér á eftir er reiknað með að fylligildi Hey, kg þe./dag Þungi, kg 6. mynd. Daglegt heyát nauta á tilraunatímanum innan fóðurflokkanna. —•— Fóðurflokkur 0 : Át = 0,198 + 2,62x10~2 x þungi - 2,15x1 tk5 x þungi2; R2=0,84; Staðalfrávik=0,55. —0— Fóðurflokkur 15: Át = 0,958 + l,93xl0~2 x þungi - l,48xIO-5 x þungi2; R2=0,83; Staðalfrávik=0,46. —♦— Fóðurflokkur 30: Át = 0,158 + 2,54xl0"2 x þungi - 3,30xl0“5 x þungi2; R2=0,67; Staðalfrávik=0,51. Kjarnfóður, kg þe./dag Þungi, kg 7. mynd. Daglegt kjarnfóðurát nauta á tilraunatímanum innan fóðurflokkanna. ♦ Fóðurflokkur 15: Át = 0,27 + 1,97x10"-' x þungi; R2=0,69; Staðalfrávik=0,12. 0 Fóðurflokkur 30: Át = -0,54 + 1,26x10"2 x þungi - 1,58x10"5 x þungi2; R2=0,84; Staðalfrávik=0,17.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.