Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 20

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 20
Túnrækt 1997 10 Grastegundir og stofnar (132-1053) Tilraun nr. 743-95. Samanburður á yrkjum af háliðagrasi og skriðliðagrasi, Korpu. Borið á 120 kg N/ha 14.5. og 60 kg N/ha 2.7. í Græði 6, alls 180 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. 28.6. 28.8. Alls 2 ára 1. Seida Pla. 44,7 25,3 70,0 75,0 2. Lipex Lip. 50,3 26,9 77,2 87,6 3. 4042 Bar. 45,2 24,9 70,1 80,8 4. Skriðliðagras Magadan 46,6 19,5 66,1 67,9 Meðaltal 46,7 24,1 70,8 77,8 Staðalskekkja mismunarins 3,07 0,98 3,31 2,60 Ekkert kal var í tilrauninni. Hinn 8.10. voru klipptar 0,2 m rendur í hverjum reit. Meðaltalið var 4,7 hkg/ha af þurrefni hjá háliðagrasi og 0,8 hkg/ha hjá skriðliðagrasi. Tilraun nr. 746-95. Samanburður á norskum yrkjum af ensku rýgresi, Korpu. Uppskera, þe. hkg/ha Mt. Skipting l.sl. Þekja 23.6. 23.7. 28.8. Alls 2 ára Rýgr. A.gras Illgr. 5.11. Raigt2 29,8 24,7 16,9 71,4 89,1 29,2 0,3 0,3 6,7 Raigt5 28,1 24,7 16,5 69,3 88,4 27,6 0,2 0,3 6,7 Raigtó 24,7 22,7 15,6 63,1 82,7 23,7 0,6 0,3 4,3 Raigt7 29,4 24,4 15,3 69,1 84,3 28,9 0,2 0,2 5,7 Meðaltal 28,0 24,1 16,1 68,2 86,1 27,4 0,34 0,30 5,83 Staðalsk. mism. 1,28 0,69 0,62 1,70 2,28 1,36 0,27 0,23 0,62 Þessi tilraun er við hliðina á tilraun nr. 740-95. Tilraunirnar fengu sömu meðferð og flestar sömu einkunnir voru gefnar, þó var t.d. þekja aðeins metin 5.11. að hausti og kal var að heita má ekkert. Sýni voru tekin úr uppskeru 1. sláttar, greind í rýgresi, annað gras og tvíkímblaða illgresi og skipting uppskerunnar reiknuð.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.