Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 21

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 21
11 Túnrækt 1997 Prófun yrkja á markaði (132-9317) Árið 1995 hófust tilraunir með prófun yrkja af ensku (fjölæru) rýgresi, hávingli og hvítsmára eftir óskum yrkishafa. Sáð var á Korpu og Sámsstöðum 1995 og á Þorvaldseyri og Möðru- völlum 1996. Sáningamar á Möðruvöllum tókust ekki sem best, en þó voru tilraunimar með rýgresi og hávingul slegnar. I stað tilraunarinnar með hvítsmára er tilraun frá 1996 á Korpu og á Hvanneyri var sáð í nýjar tilraunir með rýgresi og hávingul 1997. Á Þorvaldseyri er enn- fremur tilraun nr. 725-96, NOR og beringspuntur. Samreitir em 3 í öllum þessum tilraunum. Tilraun nr. 740-95. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Korpu. Borið á 120 kg N/ha 14.5., 60 kg N/ha 23.6. og 40 kg/ha 23.7. í Græði 6, alls 220 kg N/ha. Uppskera, þe. hkg/ha Mt. Skipting 1. sl. Kal Þekja 23.6. 23.7. 28.8. Alls 2 ára Rýgr. A.gras Illgr. haust Svea 31,0 21,4 16,9 69,3 92,6 29,9 0,7 0,4 0,3 7,7 Raigt5 28,3 24,5 16,2 69,0 90,1 27,7 0,3 0,4 0,3 7,2 Baristra 25,2 26,8 16,2 68,3 86,2 24,1 0,7 0,4 1,5 7,2 AberMara 9,4 32,0 13,8 55,2 71,7 6,9 1,7 0,8 7,0 4,7 Prior 6,6 29,3 13,2 49,2 73,2 5,8 0,5 0,3 7,7 4,2 FuRa 9001 12,2 34,5 14,7 61,4 81,4 11.2 0,7 03 4,3 4,8 Tetramax 23,6 27,0 15,9 66,5 85,4 22,6 0,8 0,3 1,0 7,2 Napoleon 22,9 28,3 15,4 66,6 88,6 22,1 0,5 0,3 2,2 6,2 Roy 8,1 33,4 13,6 55,0 81,7 7,5 0,3 0,3 7,8 4,7 Liprinta 23,4 26,9 18,1 68,4 89,2 22,7 0,3 0,4 4,0 8,0 Lilora 26,7 25,8 16,6 69,1 90,0 26,0 0,3 0,3 1,5 8,2 Meðaltal 19,8 28,2 15,5 63,5 84,6 18,8 0,62 0,37 3,42 6,35 Staðalsk. mism. 2,62 1,34 0,96 2,99 3,11 2,63 0,41 0,16 0,80 0,48 Sýni vom tekin ór uppskem 1. sl., greind í rýgresi, annað gras og tvíkímblaða illgresi og skipting uppskemnnar reiknuð. Sá reitur af AberMara sem mest kól 1996 skar sig úr með meira af öðra grasi og illgresi en aðrir reitir. Einkunnir em 0-10 (mest). Einkunnir fyrir kal era meðaltal athugana 29.4. og 13.5. Kal var einkum í blokkinní næst skjólbeltunum þar sem snjór lá fram í miðjan aprfl. Einkunnir fyrir þekju em meðaltal athugana 28.9. og 5.11. Enn fremur vom gefnar einkunnir fyrir þekju og grænan lit að vori þótt niðurstöður séu ekki sýndar. Dagana 7.-8.10. vora klipptar 0,2 m2 rendur í reit til að meta gras á rót. Var það 3,5 hkg/ha af þurrefni að meðaltali. Haustið 1996 var aðeins klippt í einni endurtekningu og þá var meðaltalið 4,4 hkg/ha.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.