Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 30

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 30
Kalrannsóknir 1997 20 Svellþol jurta (185-9216) Auk mælinga á koltvísýringi, etanóli og lífrænum sýrum, sem myndast við loftfirrða öndun undir svelli voru veturinn 1996-1997 einnig mæld kolvetni í plöntunum. Eftirtalin kolvetni voru mæld: frúktan, frúktósi, glúkósi, súkrósi, stachyósi og raffinósi. Ekki er búið að vinna úr þessum gögnum. Árangur ísáningar (185-9286) ísáning hjá bændum. Vorið 1997, 12.-17. júní, var sáð með ísáningarvélinni í kalskemmd tún á nokkrum bæjum í V- Skaftafellssýslu og var árangur metinn á 9 bæjum þann 14. október. Niðurstaða var svipuð þeirri sem fengist hafði áður á Norður- og Austurlandi þannig að árangur var slakur nema helst í nýlegum túnum. Undantekning er góður árangur í einu harðlendu túni sem aldrei hafði fengið búfjáráburð. Niðurstaðan var þessi: Arangur Góður Sæmilegur Lélegur Enginn Fjöldi bæja 2 3 13 Tilraun á Möðruvöllum 1996. Sáð var í tilraun á Möðruvöllum sumarið 1996 og hefur hula vallarfoxgrass nú verið metin í tvö sumur. Sumarið 1997 var niðurstaðan þessi: Vallarfoxgras, % 8. júlí 1997 Meðaltal 2 ára A. Engin meðferð (bara sáð) 60 52 B. Illgresislyf 1996, Roundup 80 85 C. Skordýralyf 1996, Permasect 65 60 D. Sveppalyf 1996, Orthocid 40 43 E. Kalkað 1996, náttúrukalk 60 51 Tilraun á Möðruvöllum, Barká og Dagverðareyri 1997. Sumarið 1997, 10. júní, var svo sáð með ísáningarvélinni í þrjár tilraunir á kalblettum á þremur bæjum við Eyjafjörð, Möðruvöllum, Barká og Dagverðareyri. Endurtekningar voru fjórar nema á Möðruvöllum þar sem þær voru 2. Sáð var vallarfoxgrasi og tilraunareitir hafðir þvert á sáðstefnuna. Stærð tilraunareita var 10x3 m á Möðruvöllum, 10x3,5 m á Barká og 14x3 m á Dagverðareyri. Var hugmyndin að rannsaka hvað gæti hamlað vexti nýgræðingsins, þurrkur (C- liður), samkeppni um ljós eða næringu (D-liður), eiturefni vegna niðurbrots á sinu (E-liður) eða illgresi, smádýr eða örverur (F-, G- og H-liðir). Gróðurfar túnanna utan við hina kölnu tilraunabletti var metið um vorið: Gróðurhula, % Barká Dagverðareyri Möðruvellir Vallarfoxgras 10 40 Vallarsveifgras 5 50 60 Varpasveifgras 55 5 Snarrót 10 Túnvingull 10 40 Haugarfi 5 5 Blóðarfi 5 Tilraunareitir voru mismikið kalnir og var kalið metið við sáningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.