Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 31

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 31
A. Ósáð, utan tilraunar Barká B. Sáð, ómeðhöndlað 85 C. Sáð, vökvað 91 D. Sáð, slegið 83 E. Sáð, sina rökuð 94 F. Sáð, úðað með Roundup 90 G. Sáð, úðað með Permasect 93 H. Sáð, úðað með Orthocid 78 Kalrannsóknir 1997 Kal, % Dagverðareyri Möðruvellir 41 77 60 88 73 73 68 90 73 70 75 40 39 88 Svæðin voru völtuð tveim dögum eftir sáningu, F-liðir úðaðir 6 dögum eftir sáningu (9 dögum á Möðruvöllum), G- og H-liðir 15 dögum eftir sáningu og þá var einnig sinan rökuð af reitunum. Sinumagn var mjög misjafnt: Barká Dagverðareyri Möðruvellir þurr sina g/m2 125 88 48 Ábúendur báru á tilraunimar en þær vom slegnar með tilraunasláttuvél og rakað útaf þeim. Um haustið, 16. september, var metið hve mikið sæist af vallarfoxgrasnýgræðingi í reitunum: Ósáð, utan tilraunar Sáð, ómeðhöndlað Barká Nýgræðingur, % Dagverðareyri Möðruvellir 0 11 3 Sáð, vökvað 3 10 20 Sáð, slegið 0 8 13 Sáð, sina rökuð 3 9 18 Sáð, úðað með Roundup 18 12 10 Sáð, úðað með Permasect 0 6 5 Sáð, úðað með Orthocid 0 13 8 Þann 25. júní vora settar fallgildrur við allar tilraunimar, ein í reit sem hafði verið úðaður með Permasect og önnur utan tilraunar. Var þetta gert til að athuga áhrif úðunar á mítlana. Var skipt um dósir um það bil vikulega og smádýr talin. Niðurstaðan var eftirfarandi: Barká Tímabil 25/6- 30/6- 7/7- 14/7- 28/7- 6/8- 11/8- 18/8- 25/8- 1/9- 8/9- 30/6 7/7 14/7 22/7 6/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 16/9 Mítlar Úðað 0,4 2,3 0,6 4,0 3,2 2,0 4,9 7,6 9,9 8,3 2,9 Óúðað 20,7 26,0 28,7 6,9 56,4 58,8 71,9 11,1 4,6 - - Köngulær Úðað 1,8 1,0 1,0 0,8 0,1 0,1 0,3 Óúðað 1,3 0,4 0,6 0,3 - - Mordýr Úðað 4,6 5,1 6,9 2,0 3,7 2,0 12,3 23,0 12,7 44,1 13,5 Óúðað 0,9 0,3 0,6 35,0 0,6 2,7 4,0 3,6 2,7 - - Bjöllur Úðað 0,3 0,1 0,1 0,1 0,1 Óúðað 1,7 0,7 0,7 0,1 - - Vespur Úðað 0,3 1,6 4,0 1,2 0,4 0,3 Óúðað 1,1 0,9 2,9 0,3 0,2 - - Flugur Úðað 6,0 18,1 12,3 3,9 4,6 0,5 1,7 0,4 0,7 0,4 0,8 Óúðað 4,7 27,1 1,3 0,3 1,4 0,3 0,7 0,4 - - Lirfur Úðað 0,2 0,3 0,7 3,3 0,5 Óúðað 0,6 0,1 - - í óúðuðum reitum fundust fiðrildi þann 6/8 (0,1) og kögurvængja 30/6 (0,1) og blaðlús 21/7 (0,1) en engar langfætlur fundust.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.