Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 36

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 36
Jarðvegslíf 1997 26 Spheroceridae 233 10 Drosophilidae 139 Ephydridae 6 Chloropidae 248 15 Scatophagitae (Skítaflugur) 39 1 Anthomyiidae 14 8 Muscidae 88 5 Fanniidae 18 Lirfur og púpur 656 39 Úðun gegn túnamítli. Úðað var með Permasect (2 ml í 10 1) þann 27. maí og fallgildrur lagðar út á Bimunesi á Arskógsströnd. Enginn sýnilegur munur var á uppskeru þar sem úðað var og ekki úðað. Áhrif úðunarinnar voru metin með því að telja dýrin sem söfnuðust í gildrumar, og er hér reiknað hve mörg dýr safnast á dag. Endurtekningar vom tvær, var önnur gildran í háliðagrasi, hin í vallarfoxgrasi. Niðurstöðumar hér að neðan em meðaltöl beggja, en 16/6-23/6 og 23/6-30/6 fannst ekki önnur vallarfoxgrasgildran, þannig að þar em einungis tölur annarar endurtekningarinnar. Fjöldi dýra í gildru á dag Tímabil 27/5-2/6 2/6-9/6 9/6-16/6 16/6-23/6 23/6-30/6 30/6-7/7 7/7-14/7 14/7-17/7 Mítlar Ekki úðað 54,7 54,1 25,7 13,9 13,4 26,2 39,3 19,2 Úðað 117,5 46,9 17,7 9,7 3,0 5,7 3,6 6,4 Köngulær Ekki úðað 17,7 2,3 2,4 3,0 7,7 4,3 0,7 0,2 Uðað 3,8 1,7 1,3 4,7 4,1 1,5 0,3 Blaðlýs Ekki úðað 0,2 Úðað 0,1 Mordýr Ekki úðað 22,5 6,2 3,0 6,1 1,9 3,7 9,1 45,5 Úðað 33,0 18,4 4,4 3,3 0,3 4,9 27,8 66,9 Bjöllur Ekki úðað 0,8 0,1 0,4 0,3 0,4 Úðað 1,4 0,2 0,3 0,3 0,9 0,2 1,0 Vespur Ekki úðað 0,2 0,1 0,1 0,1 0,4 1,5 0,7 Úðað 0,2 0,1 0,1 0,8 2,9 0,2 Flugur Ekki úðað 10,6 2,2 1,3 2,0 10,9 1,7 0,7 0,7 Úðað 10,0 2,3 4,4 7,0 13,7 1,9 1,0 Lirfur Ekki úðað Úðað 0,2 Þann 2/6 fundust kögurvængjur (0,1) í úðuðum reitum. Riðumítlar (185-9352) Sumarið 1997 hófst í samvinnu við Sigurð Sigurðarson dýralækni á Keldum rannsókn á mítlum sem hugsanlegum riðusmitbemm. Þróaðist verkefnið í samanburð á tveimur svæðum, þar sem rannsakaðir verða þeir umhverfisþættir sem hugsanlega gætu haft áhrif á riðusmit eða mótstöðu gegn riðu. Svæðin tvö em Svarfaðardalur, þar sem riða er landlæg, og Hörgárdalur, þar sem riða hefur aldrei greinst. Rannsókn verður gerð á Stóra-Dunhaga, Brakanda og Barká í Hörgárdal og Ingvömm, Þverá og Hofsá í Svarfaðardal. Þann 27. maí var fallgildmm komið fyrir á þessum 6 bæjum og þær tæmdar nær vikulega þar til í september. Ekki er búið að greina dýrin í gildmnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.