Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 37

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 37
27 Smári 1997 Nýting belgjurta (132-1049) Tilraun nr. 724-94. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að finna heppilega svarðamauta fyrir rauðsmára og kanna áhrif mismunandi niturskammta á uppskeru og endingu smárans í sverðinum. Auk þess er íslenskur rauðsmárastofn, Sámsstaðir, borinn saman við Bjursele. Svarðamautar em Adda vallarfoxgras; FuRa 9001 rýgresi og Salten hávingull. Aburðarskammtar era 0, 50 eða 100 kg N/ha. Rýgresið er nánast horfið og falla þeir reitir því úr tilrauninni. Tilraunaskipulag er með deildum reitum. Áburðarskammtar era á stórreitum og sáðblöndur á smáreitum. Endurtekningar 3. Borið var á 15.5. í 60 kg P, 83 kg K og 0, 50 eða 100 kg N/ha. Slegið var 26. júní og 11. ágúst. Uppskera þe., hkg/ha Gras og smári Smárí Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. Bjursele-Adda 37,7 57,9 59,3 51,6 25,8 28,3 20,9 25,0 68 49 36 51 Sámsstaðir-Adda 49,0 62,2 61,7 57,6 27,4 27,1 20,7 25,1 57 44 34 45 Bjursele-Salten 50,5 65,3 65,4 60,4 20,3 15,0 9,9 15,1 42 24 15 27 Sámsstaðir-Salten 46,9 66,9 65,8 59,9 16,9 16,1 7,5 13,5 38 24 11 25 Meðaltal 46,0 63,1 63,1 22,6 21,6 14,8 51 35 24 Frítölur Á stórreitum 4 9,57 Á smáreitum 18 5,88 Staðalfrávik 6,29 4,89 15,9 5,7 Tilraun nr. 724-96. Rauðsmári, svarðarnautar og nituráburður, Korpu. Tilraun þessi er endurtekning á tilraun 724-94 að öllu leyti nema því að nú er notaður sænski stofninn Betty (ferlitna Bjursele) í stað Bjursele. Sáð var 23. maí 1996. Áburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði 1A. Borið var á 15. maí 60 kg P, 83 kg K og 0, 50 eða 100 kg N/ha. Slegið var 2. júlí og 15. ágúst og sýni tekin úr hveijum reit og greint til tegunda. Uppskera þe., hkg/ha Gras og smári Smári Hlutfall smára af heifd, % 0N 50N 100N Mt. ON 50N 100N Mt. ON 50N 100N Mt. Betty-Adda 41,0 63,7 55,5 53,4 21,3 16,7 13,1 17,0 52 26 24 34 Sámsstaðir-Adda 41,7 60,7 66,0 56,1 21,7 16,9 11,9 16,8 53 28 18 33 Betty-FuRa9001 49,7 63,3 88,3 67,1 10,6 11,4 8,6 10,2 23 18 10 17 Sámsst.-FuRa9001 59,0 74,7 77,2 70,3 13,9 9,6 6,7 10,1 24 13 9 15 Betty-Salten 69,7 88,7 90,9 83,1 11,8 11,2 7,7 10,2 17 13 8 13 Sámsstaðir-Salten 64,8 77,8 85,5 76,0 14,7 9,8 6,1 10,2 23 13 7 14 Meðaltal 54,3 71,5 77,2 15,7 12,6 9,0 32 18 13 Frítölur Staðalfrávik Á stórreitum 4 6,38 1,91 3,2 Á smáreitum 30 8,83 2,88 5,5

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.