Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 38

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 38
Smári 1997 28 Tilraun nr. 762-96. Fosfór og kalí á rauðsmára, Korpu. Markmiðið með tilrauninni er að finna áburðarþörf rauðsmára í blöndu með vallarfoxgrasi. Vorið 1996, 21. maí, var sáð í 72 reiti af rauðsmára, Bjursele, í blöndu með Öddu vallarfox- grasi. Sáðmagn var samsvarandi 6 kg af smára og 15 kg grasi á ha. Aburður við sáningu var 50 kg N/ha í Græði la. Áburðarliðir eru 12 (0N, 50N, 100N)x(20P, 40P)x(30K, 70K) og sláttumeðferð tvenns konar á stórreitum. Annars vegar er tvíslegið, við skrið á vallarfoxgrasi og í ágúst. Hins vegar er slegið einu sinni 3 vikum eftir skrið. Borið var á 15. maí og slegið annars vegar 27. júní og 14. ágúst, hins vegar 17. júlí. Tvíslegið Gras og smári, hkg/ha 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 32,8 44,0 49,0 42,0 70K 28,8 44,7 50,0 41,1 40P 30K 31,6 44,9 51,8 42,7 70K 31,6 46,5 50,6 42,9 Meðaltal 31,2 45,0 50,3 Staðalsk. mism. 3,11 Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 22,8 20,1 17,3 20,1 69 45 35 50 20,0 16,6 17,8 18,1 69 36 36 47 22,0 20,3 15,6 19,3 70 45 30 48 20,8 20,4 15,8 19,0 65 43 31 47 21,4 19,4 16,6 68 42 33 2,44 3,8 Einslegið Gras og smári, hkg/ha 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 36,1 69,1 67,7 57,7 70K 37,5 63,9 70,8 57,4 40P 30K 35,8 62,7 73,6 57,4 70K 40,9 65,4 68,7 58,3 Meðaltal 37,6 65,3 70,2 Staðalsk. mism. 4,29 Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 12,1 12,2 9,3 11,2 33 18 14 22 13,1 11,3 11,3 11,9 35 18 16 23 14,6 12,1 7,2 11,3 41 19 10 23 26,9 12,9 9,0 16,3 66 20 13 33 16,7 12,1 9,2 44 19 13 3,72 7,5 Tilraun nr. 751-95 og 751-97. Fosfór og kalí á hvítsmára, Korpu. Vorið 1995 var sáð hvítsmára í blöndu með vallarsveifgrasi annars vegar og vallarfoxgrasi hins vegar. Sáð var í tvo stóra reiti, um 380 m2 hvom, til að leggja út áburðar- og sláttutilraun ári síðar. Vorið 1996 var vallarfoxgrashlutinn afar fallegur, en sveifgrashlutinn nokkuð gisinn og skellóttur. Ákveðið var að sá í skellumar og geyma þann hluta eitt ár til, en lögð var út tilraun á vallarfoxgrashlutann. Vorið 1997 var lögð út tilraun á sveifgrashlutann. Sláttumeðferð er þrenns konar og áburðarliðir fjórir. Reitastærð er 10 m2, endur- tekningar 3. Borið var á 15. maí. Auk mismunandi skammta af fosfór og kalí fengu allir reitir 20 kg N/ha í Kjama og sama skammt eftir hvem slátt. Sláttumeðferð: a) Tíður sláttur, 19. júní, 10. júlí, 31. júlí og 21. ágúst. b) Sumarsláttur, 1. júlí, 22. júlí og 11. ágúst. c) Síðsumarsláttur, 10. júlí, 31. júlí og 21. ágúst.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.