Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 44

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 44
Smári 1997 34 Tilraun nr. 742-96. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Þorvaidseyri. Hinn 18.4. var borin á blanda af áburðarkalki, þrífosfati og kalíi sem svarar til í kg/ha 22 N, 37 P, 67 K og 135 Ca. Sama dag var dreift á stykkið um 2 tn/ha af skeljakalki. Hinn 25.6. var borið á 20 kg N/ha í Kjama. N-áburður alls hefur því verið 42 kg N/ha. Sýni voru tekin úr uppskeru af hverjum reit við slátt og greind í smára, gras og annað. Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund. Uppskera þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha 25.6. 2.9. Alls Smári Gras Annað 1. Undrom 15,1 16,5 31,5 1,4 29,1 1,0 2. S-184 15,8 17,9 33,7 2,8 30,1 0,8 3. AberCrest 14,5 15,3 29,8 0,3 28,3 1,2 4. HOKV9262 15,0 17,6 32,6 2,9 29,0 0,6 5, HOKV9238 20,1 27,9 48,0 15,2 32,0 0,7 6. Rivendel 13,9 14,8 28,7 0,2 27,5 0,9 7. Demand 17,1 18,8 35,9 0,5 34,7 0,7 8. Prestige 16,8 17,2 33,9 0,6 32,8 0,5 Meðaltal 16,0 18,2 34,3 3,0 30,5 0,8 Staðalsk. mism. 1,92 1,55 2,92 1,02 2,91 0,35 Hlutfall smára í uppskeru 25.6. 2.9. 1. Undrom 1 9 2. S-184 1 14 3. AberCrest 0 2 4. HOKV9262 1 16 5. HOKV9238 15 45 6. Rivendel 0 2 7. Demand 0 2 8. Prestige 0 3 Meðaltal 2,2 11,6 Staðalsk. mism. 2,2 4,2 Ákveðið var að halda áfram með tilraunina þótt ekki væri veruleg þekja nema af einu yrki um vorið. Tilraun nr. 742-96. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Möðruvöllum. Lítill smári kom upp og var ákveðið að hætta við tilraunina. Norðsmári (132-9934) Unnið er að sameiginlegu kynbótaverkefni í rauðsmára í norðurhéruðum Norðurlandanna að tilstuðlan Norræna genbankans. Meginmarkmiðið er að fá fram vel aðlagaðan kynbóta- efnivið með breiðan erfðagrunn. Á Sámsstöðum eru tilraunareitir frá 1994 og 1995 til fræræktar eftir meðferð í 3 ár. Stefnt er að frætöku haustið 1998 (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1996, bls. 37)

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.