Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 48

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 48
Landgræðsla 1997 38 Lífrænn úrgangur til iandgræðslu (132-9303) Lagðar voru út tvær tilraunir 1995 þar sem áburðargildi lífræns úrgangs á ógrónu landi er mælt. Uppskera var mæld haustið 1995, 1996 og 1997. Einnig var tilraun lögð út 1996 við Kópasker og er þar verið að mæla áburðargildi rækjuúrgangs. Áburðargildi lífræns áburðar á ræktuðu landi er einnig mælt í tilraun á Sámsstöðum. Þar er um rækjuúrgang, loðnu- og fiskimjöl að ræða. Uppgræðsla vegkanta (132-9309) Tilraun nr. 748-95 og -96. Uppgræðsla vegkanta. Sáð var í Hörgárdal og á Öxnadalsheiði 1995 og á Brúnastöðum í Skagafirði og við Stangar- læk í Grímsnesi 1996. Tilraunimar em á kostnað Vegagerðar ríkisins. Reitastærð er 24 m2, en lögun breytileg eftir aðstæðum. Samreitir em 3. Áburður er um 75 N kg/ha í Móða 1. Öxnadalsheiði Brúnastöðum Stangarlæk Kal Þekja Puntur Þekja Kal Frost- Þekja 2.6./ lyfting 2.5. 13.9. 13.9. 3.5. 12.9. 27.5. 27.5. 27.5. 18.9. 1. Sauðvingull 1. Toumament Zel. 1,7 5,3 3 3,3 5,7 0,7 2,3 4,3 6,7 2. Livina Lip. 0,7 5,3 4,3 3,3 6 0 1 6,3 7,7 3. Barfina Bar. 0,3 5,5 4 4 6,3 0,3 1,3 6,3 7,7 4. Bardur Bar. 2 6 3,3 3,3 5,3 0,3 1,7 5,7 7,3 5. Pintor Zel. 2,3 6,3 4 3,3 6 0,7 1 5,7 7,3 6. Pamela DP 0,3 5,2 3,7 4 6 2 2,3 4,7 6,3 7. VáFol Pla. 1,3 7 5 4,7 6,3 0 1,3 5,3 7 8. Quatro Ceb. 2 3,3 1,3 3 5,7 0,3 1 5,3 6,7 9. Eureka Ceb. 1,7 6,5 4,3 2,7 5,3 0 1,3 6 7,3 19. Scaldis V.d.H. 0,7 5,7 4,7 3,3 5 0 1,7 5,3 7,3 2. Túnvingull 10. Cindy Ceb. 0,3 3,5 1 2,7 4,7 0 2,3 5 7 11. VáRs50-4 Pla. 0,7 5,3 2,3 3,3 4,3 0 3,3 4,7 6,7 12. HoRs061087 Pla. 0,7 5,5 1,7 3,7 5,7 0 3,3 5,3 6,7 13. Pemille DP 0,7 5,3 2,3 3 5,7 0 2 6 7,3 14. Leik Pla. 0 5,7 1,7 3,3 5,7 0 3 4 6 15. Sámur Rala. 0 6 2,3 3,7 5,3 0 2 5,3 6,7 3. Puntgrös 16. Or. Norcoast Rala. 0,7 5,7 2 1,3 2,3 0 3 5,3 5,7 20. Tumi Rala. 2,7 4,7 0 2,3 6 6,3 17. Jóra Rala. 0 5,7 2 3,7 6 0 0,7 8 8,3 18. Unnur Rala. 0 5,5 2,7 3,3 6 0 0,3 6 7,3 Meðaltal 0,84 5,49 2,93 3,28 5,40 0,22 1 1,97 5,53 6,97 Staðalskekkja mismunarins 0,82 0,70 0,77 0,57 0,75 0,46 0,52 0,44 Norcoast og Tumi em beringspuntsyrki, en Jóra og Unnur snarrótaryrki. Heitin em vinnuheiti og yrkjunum hefur ekki verið lýst. Einkunnir vom hugsaðar 0-10, nema mat á punti á Öxnadalsheiði er 0-5 og frostlyftingu á Stangarlæk 0-4.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.