Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 53

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 53
43 Grænfóður 1997 Einærar belgjurtir (123-9293) Vorið 1997 var sáð í sex tilraunir með einærum belgjurtum í blöndu með höfrum. Tilraunimar voru á 5 stöðum; Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, Vestri-Reyni á Akranesi, Vindheimum í Skagafirði, Miðgerði í Eyjafirði auk tveggja á Korpu. Prófaðir vom 11 stofnar af fjómm tegundum: Lupinus luteus (Juno, Ventus, Radamez, Borsaja); L. angustifolius (Sonet, Polonez, Ladny); Pisum sativum (Timo, Rif); Vicia sativa (Hifa, Nitra). Tilraunir utan Korpu vom eins; 10 stofnar allir í blöndu með höfmm, reitastærð 10 m2 og samreitir 2. Á Korpu vom tvær tilraunir, önnur með 2 sáðtíma, 2 uppskemtíma og 3 samreiti. Stofnar vom 11, allir í blöndu með höfmm. Hin var samanburður á tveimur stofnum (Juno og Timo) í hreinrækt annars vegar og í blöndu með höfmm hins vegar, ank hafra í hreinrækt. Liðir vom 10, fullt og hálft sáðmagn belgjurta hreinna og í blöndu með höfmm með áburðar- skammt belgjurta borinn saman við fullan köfnunarefnisskammt (120 kg N/ha í Græði 1). Allir aðrir liðir í öllum tilraunum fengu sem svarar 20 kg N, 40 kg P og 50 kg K á hektara. Sáðmagn belgjurta í dreifðu tilraununum og sáðtíma/sláttutíma-tilrauninni á Korpu var hvarvetna það sama. Kg/ha Hreint Með höfram Lúpína 200 140 Ertur 160 115 Flækjur 100 70 í blöndu era notuð 60 kg/ha af höfram. Dreifðar tilraunir Uppskera hkg/ha Lupinus luteus Juno Ventus Radamez Borsaja L. angustifi Sonet Polonez Pisum sativum Timo Rif Vicia sativa Hifa Nitra Meðaltal Staðalsk. mism. Þorvaldseyri Vestri-Reyni Vindheimum Miðgerði Hafrar Belgj. Alls Hafrar Belgj. Alls Hafrar Belgj. Alls Hafrar Belgj. Alls i 70,1 1,4 71,6 69,9 3,9 73,8 68,4 1,4 69,8 46,0 2,4 46,0 81,0 2,0 83,1 62,1 1,7 63,8 56,6 1,5 58,1 51,4 2,1 53,5 58,3 2,1 60,4 63,1 2,4 65,5 73,1 1,5 74,6 49,4 1,8 51,0 63,1 13,8 77,0 70,0 5,1 75,1 63,4 2,6 66,0 52,9 3,5 56,4 im 74,9 1,1 76,1 67,5 1,0 68,5 76,0 0,8 76,7 52,3 1,6 54,0 72,1 1,8 73,9 73,0 2,2 75,1 76,9 3,3 80,2 45,9 0,9 46,8 i 56,2 8,6 64,8 53,1 6,2 59,3 54,4 18,4 72,8 29,7 22,2 51,9 44,9 24,8 69,7 59,4 18,2 77,6 61,9 10,6 72,5 36,5 18,8 55,3 76,8 6,5 83,3 72,1 2,2 74,3 60,2 0,9 61,2 44,5 3,5 47,9 69,0 8,9 77,9 61,4 11,7 73,1 62,5 3,3 65,8 45,4 9,3 54,6 66,6 7,1 73,8 65,2 5,5 70,6 65,3 4,4 69,8 45,4 6,6 52,0 7,14 3,37 5,58 11,73 5,90 10,46 12,74 3,31 13,07 5,89 6,10 9,26 Vaxtardagar 138 Vaxtardagar 141 Vaxtardagar 124 Vaxtardagar 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.