Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 55
45
Matjurtir 1997
Ber og runnar, Möðruvöllum (132-1042)
Uppskera var einungis mæld á rifsbeijum í sumar, tveimur afbrigðum, 5 plöntum af hvoru:
Uppskera Þroski Stærð
g/plöntu (0-10) (1-4)
Röd Hollandsk 15 4,5 2
Alta 276 7,0 3
Afbrigðaprófun kartaflna (134-1044)
Tilraun nr. 4600-97. Kartöfluafbrígði I, Korpu.
Sett niður 26. maí. Reitastærð 1,4x3,0 m (4,2 m2) með 20 plöntum í tveimur hryggjum, einn
reitur af hveiju afbrigði. Allt útsæðið var frá Korpu, nema af yrkjunum Adora, Akira, Aminca,
Carlita, Divina, Felsina, Gioria, Morene, Platina, Solide og Sprint sem kom frá Hollandi og af
N-86-10-32 sem kom frá Noregi. Útsæðið var dyftað með Rizolex fyrir niðursetningu til að
veijast rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani). Áburður 1200 kg/ha af Græði 1B (12-6-14).
Illgresisúðun 9. júní (Afalon 2,01/ha). Tekið upp 12. september.
Afbrigði Uppskera tonn/ha Þurrefni %
58-4-11 22,5 24,4
59-33-12 25,3 18,9
Adora 29,7 18,2
Akira 24,8 17,4
Alaska frostless 26,4 18,7
Aminca 31,2 20,9
Anosta 24,9 20,5
Ásarkartafla 27,1 24,0
Carlita 20,0 16,9
Divina 33,8 19,2
Felsina 21,9 21,6
Gloria 24,8 21,6
Gullauga 26,3 24,8
Hansa 19,3 20,3
Mandla 13,7 26,1
Morene 33,8 21,0
N-86-10-32 17,6 19,1
Platina 33,6 17,9
Provita 20,9 23,3
Roda 20,4 18,7
Rya 17,8 22,8
S-70 17,8 22,6
Sava 20,0 18,2
Solide 28,3 24,4
Sprint 26,7 19,7