Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 61

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Qupperneq 61
51 Korn 1997 Kynbætur á korni og kornræktartiiraunir (132-9251) Nýliðið sumar var í hlýrra lagi, en vaxtartími koms stuttur víðast hvar. Klaki var í jörðu um vorið, en mjög mismikill eftir hérðum. Undir Eyjafjöllum mátti sá strax upp úr miðjum apríl, á Korpu í fyrstu viku maí, norðanlands víðast um viku af maí, en ekki fyrr en í þriðju viku mánaðarins í uppsveitum Amessýslu. Ef tniðað er við fjögurra mánaða tímabil frá miðjum maí til miðs september þá var sumarið 0,6°C hlýrra en meðaltal áranna 1981-96 á Korpu. Sumarið var hins vegar óvenju stutt og með það í huga má telja árferði í meðallagi. Eftir sáningu gerði þrjú norðanveður með frosti, tvö í maí og eitt í júní. Þessi veður spilltu ökrum á nokkmm stöðum, þannig að sáðkom og áburður fuku í burtu. Meðal annars urðu skemmdir á tilrauninni í Birtingaholti af þessum sökum. I júníveðrinu sá víðast hvar á komi og blöð þess hvítnuðu eftir frostið. Eftir þurrt vor gerði hlýja og raka sprettutíð um miðjan júlí og stóð hún fram á haust. Það veðurfar má telja venjulegt syðra, en í ár viðraði svo einnig nyrðra. Síðsumars gerði aldrei þá þurrn og heitu daga, sem þarf til þess að kom fylli sig til hlítar. Sumrinu lauk sviplega með frosti aðfaranótt 13. september og þá fraus líka fimm næstu nætur. Þá stöðvaðist komfylling algjörlega. Fram undir það hafði kom verið í vexti með 50- 55% þurrefni. Eftir frostið þomaði kom hratt og var þurrefnið sums staðar komið í 80% á fjórða degi. Spírunarhæfni koms beið líka hnekk í frostinu. Svo er að sjá á smásjármyndum af kominu að mjög víða hafi myndast ískristall í kíminu og sprengt það og eyðilagt. Hvassviðri gerði svo þrisvar í september og ódrýgði kom mjög, einkum þó sunnanlands og í Eyjafirði. Komi mun hafa verið sáð í nærri 1400 hektara vorið 1997. Kom er ræktað í öllum landshlutum, en þungamiðja ræktunarinnar er þó á Suðurlandi. Uppskera hefur líklega verið betri en í meðallagi, enda virðist hún batna með hverju ári. Uppskera úr vélskomum tilraunum varð 3,8 tonn af komi á hektara og er þá miðað við kom með 85% þurrefni. Að því meðaltali standa uppskemmælingar á 507 reitum. Sambærilegar tölur vom 3,7 tonn 1996, 2,4 tonn 1995 og 3,4 tonn 1994. Tilraun nr. 125-97. Samanburður á byggafbrigðum. í sumar vora gerðar 14 tilraunir, sem falla undir þennan lið. Þær skiptast í tvo flokka. Annars vegar era það tilraunir, sem gerðar vora til þess að bera saman byggyrki og þó einkum kynbótalínur. Þær vora níu talsins og allar stórar, 40-100 reitir. Hins vegar var verið að kanna möguleika á komrækt þar sem hún hefur ekki verið stunduð áður og þá aðeins notaðir fáir liðir. Þær tilraunir vora fimm talsins og reitir venjulega 12. Tilraunimar vora gerðar á eftir- töldum stöðum, litlu tilraunimar era merktar með stjörnu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.