Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 62
Korn 1997
52
Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Sýmstig pH Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið
Svínafelli í Öræfum* Sv mólendi 4,8 60 9.5. 18.9.
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þo sandmýri 4,7 70 18.4. 8.9.
Birtingaholti í Hreppum Bi sandur 5,6 100 2.5. 8.9.
Korpu í Mosfellssveit K1 mýri 5,2 60 4.5. 1.9.
Korpu í Mosfellssveit K2 melur 5,6 90 1.5. 25.8.
Korpu í Mosfellssveit K3 mýri 5,2 60 4.5. 18.9.
Korpu í Mosfellssveit K4 melur 5,6 90 1.5. 16.9.
Vestri-Reyni á Akranesi Vr mýri 4,6 35 23.4. 11.9.
Laxárholti á Mýrum* La mýri 4,3 60 9.5. 12.9.
Hraunhálsi í Helgafellssveit* Hr melur 5,6 100 9.5. 12.9.
Neðri-Hundadal í Miðdölum* Nh valllendi 5,5 60 9.5. 12.9.
Páfastöðum í Skagafirði* Pá mýri 5,0 30 12.5. 13.9.
Vindheimum í Skagafirði Vi sandur 5,7 100 12.5. 13.9.
Miðgerði í Eyjafirði Mi mólendi 6,6 70 13.5. 14.9.
Sáð var með raðsáðvél í allar stóru tilraunimar og eins í tilraunina á Páfastöðum. f hinar
tilraunimar var dreifsáð. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við
raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2. Notaður var áburðurinn Græðir 1
nema Græðir 1A á Páfastöðum.
Þreskivél var notuð til komskurðar á sömu stöðum og sáð var með sáðvél. Þar var allur
reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Á
hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskemreitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi
og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir vom 3 í stóm tilraununum, en 2 í þeim litlu.
Niðurstöður úr hinum smærri tilraunum
Með litlu tilraununum var fyrst og fremst verið að kanna komræktarskilyrði á einstökum
stöðum frekar en bera saman yrki. Skomir vom 12 reitir á hverjum stað, 6 yrki og 2 samreitir.
Sexraðayrkin Arve og Rolfi og tvíraðayrkin x96-13, xl23-l/ll og Filippa vora á öllum
stöðunum (xl23-l og xl23-ll þekkjast ekki sundur). Auk þessara yrkja var Olsok(ór) í
tilraununum á Vesturlandi, Artturi(6r) á Páfastöðum og Gunilla(2r) á Svínafelli.
Tilraunastaður Þúsund kom, g Rúmþyngd, g/lOOml Kornuppskera, hkg þeVha 2r 6r Mt.
1. Svínafelli 28 47 27,1 30,6 28,2
2. Neðri-Hundadal 29 56 25,6 22,0 23,8
3. Laxárholti 33 53 20,2 24,7 22,4
4. Páfastöðum 26 45 22,8 21,3 22,0
5. Hraunhálsi 26 53 14,0 15,3 14,6