Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 66

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 66
Korn 1997 56 Tilraunir nr. 738-94 og 95. Bygg, gras og rauðsmári. Hér var um að ræða tvær tilraunir með sama skipulag og er þetta lokaár þeirrar síðari. Sáð var í þær vorin 1994 og 1995. Fyrsta árið sýndu tilraunimar, hvaða áhrif sambýli við gras hafði á uppskeru og þroska koms. Næstu árin kom svo í ljós hvaða áhrif sambýlið við byggið hafði haft á gras og smára. í hvorri tilraun vom átta liðir, en einungis sex koma við sögu í ár. Þeir reitir þar sem komi einu var sáð em eðli málsins samkvæmt ekki lengur til umfjöllunar. Af grasi og smára vom notaðir stofnamir Adda og Bjursele. Þeir hafa vaxið upp annað hvort hreinir eða í misþéttu komi. Sáðmagn byggs var 140 kg og 200 kg á ha. Borið var á tilraunina 25.5. Reitir með hreinu vallarfoxgrasi fengu jafngildi 120 kg N/ha í Græði 5, en reitir með smára fengu 20N, 60P og 80K í sérstakri blöndu. Slegið var aðeins einu sinni þann 7.7. Samreitir vom þrír. Hundraðshluti rauðsmára er aðeins reiknaður af þeim reitum þar sem rauðsmára var sáð í upphafi eða helmingi reitanna. Uppskera, þe., hkg/ha Smári, % 1997 Mt. 2 ára 1997 Mt. 2 ára Vfoxgr. hreint (án byggs) 64,7 63,9 _ _ Vfoxgr.+smári (án byggs) 52,9 51,4 25,7 18,9 Vfoxgr. hreint (bygg 140) 61,2 60,1 - - Vfoxgr.+smári (bygg 140) 56,9 57,6 20,2 17,9 Vfoxgr. hreint (bygg 200) 65,6 60,1 - - Vfoxgr.+smári (bygg 200) 52,3 52,7 27,7 23,0 Meðaltöl: Vfoxgr. hreint, mt. (120N) 63,8 61,4 . _ Vfoxgr.+smári, mt (20N) 54,0 53,9 24,5 19,9 Sáð án byggs, meðaltal 58,8 57,8 25,7 18,9 Sáð með byggi, meðaltal 59,0 57,6 24,0 20,5 Meðaltal allra reita Staðalfrávik Frítölur 58,9 5,59 9 57,6 24,5 9,91 4 19,9 Meðaltal 1994-97 Uppskera, hkg þe./ha Kom af heild, % Hæð, sm Bygg hreint 16,9 30,8 80 Bygg með grasi 18,0 32,6 78 b. Gras og smári Uppskera, hkg þe./ha Smári, % Vfoxgr. hreint, með og án byggs (120N) 65,8 - Vfoxgr.+smári, “ “ “ “ (20N) 58,1 17,0 Sáð án byggs, meðaltal allra liða 62,2 18,5 Sáð með byggi, <« <( << 61,8 16,3 1

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.