Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 72

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 72
Möðruvellir 1997 62 Niðurstöður efnagreininga á jarðvegssýnum frá Möðruvöllum haustið 1997. Alls 24 tún. pH P-t K-t Ca-t Mg-t Lífr.% Vegið meðaltal 5,7 9,9 1,1 13,1 6,3 24,5 Staðalfrávik (milli túna) 0,4 3,9 0,6 2,2 1,3 11,7 Gróðurfar í túnum Möðruvalla 1997 Gróðurgreining í ræktunarlandi Möðruvalla 1997 (fyrir fyrsta slátt) Vegin meðaltöl. Ríkjandi tegund Finnst f Tegund % ræktunar þekja, % % ræktunar Vallarfoxgras 16 75 48 Vallarsveifgras 10 60 95 Snarrót 50 60 86 Háliðagras 15 57 57 Túnvingull 4 35 62 Rýgresi/bygg 4 >90 4 Repja 1 >90 1 Aðrar algengar grastegundir sem finnast á Möðmvöllum em húsapuntur, varpasveifgras og hálíngresi. Af tvíkímblöðungum ber mest á túnfífli, vallhumli, njóla og haugarfa í ræktunar- landinu. Frá 1991 hafa verið skráðar ríflega 50 tegundir plantna, þar af 18 grastegundir, í túnunum á Möðmvöllum. Áburður Áburður á hrein sláttutún og skjólsáningar á Möðmvöllum 1997 Dreift á Áætlað magn næringarefna á ha fj. ha N P K Mykja úr haughúsum* 30,9 34 12 50 Tilbúinn áburður: vor 69,3 97 13 39 milli slátta 17,6 35 1 1 Samtais vegið 69,3 115 23 60 Staðalfrávik (milli túna) 17 4 9 Fjarlægt með slætti 94 11 79 Mismunur 21 12 -19 Staðalfrávik (milli túna) 30 6 33 * Næringarefni skv. Áburðarfræði Magnúsar Óskarssyni og Matthísasi Eggertssyni (1991) með nýtingarstuðlum. Samkvæmt fóðurefnamælingum og afurðum á Möðruvallabúinu er næsta víst að bæði köfnunarefni og kalí er vanmetið í mykjunni. Hér er ekki gert ráð fyrir mykju sem fellur til við beit en um þriðjugur túnanna er beittur síðsumars og á haustin. Hrein beitartún vora um 5 ha sem fengu ríflega hálfan ráðlagðan túnskammt. Grænfóður til beitar eingöngu (repja) var á um 2 ha.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.