Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 73

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 73
63 Möðruvellir 1997 Heyskapur Sláttur á Möðruvöllum hófst 29. júní. Heyskapur gekk þokkalega, veður var gott en oft skúrasamt, svo að illa gekk að verka í þurrhey. Fyrir vikið var meira hirt í rúllur en ella. Fyrri slætti lauk 29. júlí og seinni sláttur hófst 4 dögum síðar. Allt hey í seinni slætti var verkað í rúllur enda bauð veður ekki upp á annað. Öðrum slætti lauk 26. ágúst. Uppskera á MöðruvöUum 1997 vegin við hlöðudyr Þurrkstig Blautvigt/eining Fj. Uppskera, þurrefni Gerð % staðalfrv. kg staðalfrv. eininga hkg % Rúllur 48 16 515 122 770 1.888 68 Þurrheysbaggar 71 5 18 3 7.243 907 32 AUs 8.013 2.795 Hektarar Kg þe./ha Fóðurein./ha FE/kgþe. 1. sláttur 69,3 3.292 2.562 0,78 2. sláttur 17,6 2.930 2.439 0,83 Alls 69,3 4.033 3.180 0,79 Staðalfrávik 1.803 1.108 0,04 Til að geta reiknað uppskeru voru um 10 baggar eða 4 rúllur að jafnaði vigtaðar af hverri spildu og slætti. í 5 tilvikum (af um 50) var rúllustærð áætluð eftir þurrkstigi heysins eins og lýst er í Frey 1997 bls. 288-289. Beitaruppskera er ekki áætluð hér. Fóðurgildi heygerða við hirðingu á Möðruvöllum 1997. Óvegin meðaltöl. Allar tölur eru miðaðar við þurrefni. Þe. FEí Melt. Prót. AAT PBV P K Mg Ca Heygerð % kgþe. % % g g % % % % Rúllur l.sl 51 0,78 69 15,7 69 38 0,28 2,1 0,23 0,41 Baggar l.sl 74 0,82 71 15,1 86 -1 0,29 1,9 0,21 0,33 Rúllur 2.sl 53 0,83 72 17,7 72 53 0,34 2,3 0,34 0,56 Meðaltal 61 0,81 71 15,9 77 25 0,30 2,1 0,25 0,41 Staðalfrávik 16 0,04 3 2,4 9 31 0,04 0,7 0,07 0,14 Staðalfráv. leiðrétt* 12 0,04 3 2,2 3 20 0,03 0,7 0,05 0,11 * Leiðrétt fyrir áhrifum heygerðar og sláttar. Alls voru efnagreind 68 hirðingarsýni og að jafnaði tvö sýni af hverri spildu fyrir hvem slátt.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.