Feykir


Feykir - 09.01.2019, Blaðsíða 3

Feykir - 09.01.2019, Blaðsíða 3
Jólakrossgáta Feykis Þrjú heppin Þrátt fyrir meinlega villu í Jóla- krossgátu Feykis komu margar réttar lausnir inn á borð söku- dólgsins. Sextándi tölusetti reiturinn var ekki á réttum stað og þurfti því að flytja hann um einn til vinstri til að allt gengi upp. Búið er að draga úr réttum lausnum og fá þau heppnu sendar til sín bækur að launum. Þorbjörn Ágústsson Sporði Húnaþingi fær Fléttubönd eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson, Magnús Sigurðsson á Blönduósi fær Ekki misskilja mig vitlaust – Mismæli og ambögur og Elinborg Hilmarsdóttir, Hrauni í Sléttuhlíð í Skagafirði fær Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur. Feykir þakkar öllum þeim sem tóku þátt og óskar vinningshöfum til hamingju. /PF Sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar Byggðastofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á þróunarsviði stofnunarinnar. Í starfinu felst meðal annars að vinna við undirbúning og gerð byggðaáætlunar og vinna við greiningar á þróun byggðar á lands- og landshlutavísu með tilliti til byggðaáætlunar og sóknaráætlana landshluta. Starfsmaðurinn þarf að hafa áhuga á atvinnulífi, menningu og öðrum byggðamálum, stefnumótun og víðtæku samstarfi. Hann þarf að vera tilbúinn til að vinna að þeim fjölbreyttu þátt um byggðamála sem sinnt er á þróunarsviði í samstarfi við annað starfsfólk Byggðastofnunar, fólk utan hennar og með eigin frumkvæði og drifkrafti. Starfinu fylgja töluverð ferðalög. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Byggðastofnunar, byggdastofnun.is Sími 455 54 00 postur@byggdastofnun.is byggdastofnun.is FYRIRTÆKI Á NORÐURLANDI VESTRA Í FREMSTU RÖÐ! Við erum stolt af því að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Norðurlandi vestra samkvæmt útnefningu Creditinfo. Friðrik Jónsson ehf Byggingaverktaki Ste ypust öð Skagafjarðar SKAGAFIRÐI 2018 Sérfræðikomur í janúar 2019 www.hsn.is 16. JANÚAR Valur Þór Marteinsson þvagfæraskurðlæknir 21. OG 22. JANÚAR Sigurður Albertsson alm. skurðlæknir 24. OG 25. JANÚAR Bjarki Karlsson bæklunarskurðlæknir 31. JANÚAR OG 1. FEBRÚAR Orri Ingþórsson kvensjúkdómalæknir Tímapantanir í síma 455 4022. 01/2019 3

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.