Morgunblaðið - 15.05.2020, Side 13
FRÉTTIR 13Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2020
VINNINGASKRÁ
233 12397 22903 28732 37067 49584 59551 70037
247 12524 23078 28858 37121 49878 59715 70184
350 12602 23094 29136 37531 50411 61555 70233
631 12847 23100 29277 37578 50436 61643 70244
771 12871 23170 29656 38562 51086 61972 70408
953 14200 23405 30052 39189 51348 62061 70555
1030 14729 23478 30058 39513 51678 62210 70690
1370 14737 23505 30566 39526 51719 62608 70718
1543 14738 23561 30742 40873 52385 62642 70998
1561 15068 23592 30922 41153 52561 62670 72025
1821 15249 23670 30940 41595 52614 62750 72255
2237 15788 23716 31143 41949 52620 62829 72651
2656 16024 24187 31377 42318 52677 63126 72653
3035 16189 24492 31448 42422 52687 63144 74257
3052 16226 24516 31662 42506 52932 63238 74452
3561 16652 24688 31848 42603 52970 63539 74655
3701 16688 24740 32079 43007 53242 63540 75221
4582 17067 24797 32497 43739 53243 64674 75248
4593 17309 24800 32930 44195 53499 65181 75745
5064 17476 24859 33211 44523 53944 65593 76087
6563 17969 25333 33434 44878 54003 65746 76580
6790 18738 25655 33689 45033 54033 65841 77004
6919 18742 25845 33818 45469 54076 65993 77649
7188 18913 26226 34755 46261 54314 66249 78250
7391 18961 26342 34908 46546 55276 66550 78258
7919 19187 26454 34944 46647 55428 66630 79202
8329 19447 26529 34963 46740 56275 67221 79284
8495 19509 26576 35295 46959 56537 67420 79539
8505 19985 26665 35668 47088 56852 67547 79625
8571 20293 26723 35745 47179 57153 67594 79631
9125 20403 27704 35821 47375 57595 68275 79917
9375 20563 27855 35924 48157 57757 68721
9442 20934 28159 36161 49085 58430 69236
9529 21031 28215 36256 49097 58725 69475
9708 21237 28234 36494 49270 59430 69534
11423 22208 28359 36715 49480 59441 69829
11760 22729 28375 36752 49544 59476 69855
1107 8721 14858 27803 36741 46933 57678 68442
1503 9250 16642 28197 38377 47207 58039 69005
1567 10055 17651 28414 38552 47244 58991 70814
3077 10618 19138 29450 39079 47575 61066 72480
3286 10920 19243 29593 41995 47896 62679 75496
4366 11428 19847 29604 42351 49015 64191 76548
4609 11800 20347 30735 42531 49115 64769 77139
6661 12432 23928 32723 43278 52125 64920 77725
6913 13207 23992 34118 43319 53106 65467 78563
6994 13765 25341 35642 43468 53221 65773
7496 14182 25424 35748 44364 56661 67069
7995 14326 25521 35977 45192 56827 67359
8686 14818 27088 36603 45293 57643 67523
Næstu útdrættir fara fram 20. & 28. maí 2020
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
1354 22603 40989 50851 68631
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
996 12626 36318 38581 49546 66348
1312 21868 36337 45737 50668 67767
2835 30292 36422 48523 54221 75890
10754 33622 37680 48618 54672 77932
Aðalv inningur
Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur)
2 7 0 7 9
2. útdráttur 14. maí 2020
Hvar er næsta
verkstæði?
FINNA.is
Richard Burr, formaður leyniþjón-
ustunefndar öldungadeildar Banda-
ríkjaþings, sagði í gær af sér for-
mennsku í nefndinni eftir að
bandaríska alríkislögreglan FBI
gerði farsíma hans upptækan, en
Burr sætir nú rannsókn FBI vegna
gruns um að hann hafi nýtt sér upp-
lýsingar um kórónuveirufaraldurinn
til þess að stunda innherjaviðskipti
með hlutabréf.
Mitch McConnell, leiðtogi Repú-
blikanaflokksins í öldungadeildinni,
sagði að þeir Burr hefðu orðið sam-
mála um að það væri best fyrir
nefndina, sem þykir ein hin mikil-
vægasta í stjórnkerfi Bandaríkj-
anna, að Burr stigi tímabundið til
hliðar meðan rannsóknin stæði yfir.
Burr er gefið að sök að hafa nýtt
sér upplýsingar, sem áttu að vera
strangleynilegar, til þess að selja
hlutabréf sín í febrúar, skömmu áður
en kórónuveirufaraldurinn skall á
Bandaríkjunum af fullum þunga, en
á þeim tíma héldu stjórnvöld því
fram að hættan af veirunni væri lítil.
Vel liðinn á þingi
Burr, sem er repúblikani frá
Norður-Karólínu, hefur til þessa
notið nokkurrar virðingar innan öld-
ungadeildarinnar, en hann hefur átt
tiltölulega gott samstarf við þing-
menn úr báðum flokkum.
Alríkislögreglan hóf hins vegar
rannsókn á honum eftir að fréttir
bárust um að Burr og eiginkona hans
hefðu selt hlutabréf sín hinn 13. febr-
úar síðastliðinn, en þau voru metin á
allt að 1,7 milljónir dala. Mágur
Burrs seldi hlutabréf sín sama dag.
Burr hefur í krafti forsætis síns í
njósnanefndinni haft nánast sama
aðgang að upplýsingum frá leyni-
þjónustustofnunum Bandaríkjanna
og Bandaríkjaforseti og mun Burr
hafa varað suma af fjárhagslegum
bakhjörlum sínum við því í lok febr-
úar að kórónuveiran væri bráðsmit-
andi og að í henni fælist ógn sem
líkja mætti helst við spænsku veik-
ina. sgs@mbl.is
AFP
Stígur til hliðar Richard Burr yfirgefur þinghúsið í gær en bandaríska
alríkislögreglan lagði hald á farsíma hans vegna gruns um innherjasvik.
Segir af sér formennsku
Bandaríska alríkislögreglan leggur hald á farsíma Burrs
Þingmaðurinn sakaður um að hafa stundað innherjasvik
Frönsk stjórnvöld gagnrýndu
franska lyfjafyrirtækið Sanofi harð-
lega í gær eftir að framkvæmda-
stjóri þess lýsti því yfir að bóluefni,
sem fyrirtækið er að þróa gegn kór-
ónuveirunni, myndi fara fyrst til
Bandaríkjamanna.
Emmanuel Macron Frakklands-
forseti hefur boðað forsvarsmenn
fyrirtækisins á sinn fund í næstu
viku, en Macron sagði að allt bólu-
efni gegn veirunni ætti að teljast al-
menningseign sem ekki ætti að lúta
markaðsöflunum.
Viðbrögð franskra stjórnvalda
komu í kjölfar þess að Paul Hudson,
framkvæmdastjóri fyrirtækisins,
lýsti því yfir að Bandaríkin myndu
eiga forgang að bóluefni þess, þar
sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði
átt þátt í fjármögnun rannsókna og
þróunar fyrirtækisins á bóluefninu.
Franskir embættismenn bentu
hins vegar á það að frönsk stjórn-
völd hefðu í gegnum tíðina veitt
fyrirtækinu margar milljónir evra í
rannsóknastyrki.
Edouard Phillippe, forsætisráð-
herra Frakklands, sagði á twitter-
síðu sinni í gær að það væri óvið-
unandi ef eitt ríki ætti að njóta
forgangsaðgangs að bóluefni gegn
kórónuveirunni umfram önnur.
Olivier Bogillot, yfirmaður
franska hluta Sanofi, reyndi í gær að
draga úr orðum Hudsons og sagði að
fyrirtækið stefndi að því að gera
bóluefnið aðgengilegt beggja vegna
Atlantsála á sama tíma, en til að svo
mætti verða yrðu Evrópuríkin að
vera jafnsnögg til og Bandaríkin, en
Hudson hafði bent á að vestanhafs
væri regluverkið mun skilvirkara
þegar kæmi að því að hefja fram-
leiðslu á bóluefni.
Ekki er vitað hvenær bóluefni
gegn kórónuveirunni getur farið í al-
menna dreifingu, en ólíklegt er að
það verði á þessu ári.
Vilja jafnan aðgang
Frakkar gagnrýna Sanofi fyrir að veita Bandaríkja-
mönnum forgang Bandaríkin fjármögnuðu rannsóknir
AFP
Rannsóknir Bóluefni gegn kór-
ónuveirunni er eftirsótt vara.
Mótmælendur söfnuðust saman við ríkisþinghúsið í
Lansing, höfuðborg Michiganríkis í gær, og lýstu þar
yfir óánægju sinni með útgöngubann, sem Gretchen
Whitmer, ríkisstjóri Michigan, setti á til þess að
stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Áþekk
mótmæli hafa farið fram reglulega í öðrum ríkjum
Bandaríkjanna, en mótmælendur eru þeirrar skoðunar
að útgöngubannið valdi mun meiri skaða en veiran.
AFP
Mótmæltu útgöngubanninu