Vísbending


Vísbending - 25.12.2020, Blaðsíða 31

Vísbending - 25.12.2020, Blaðsíða 31
31V Í S B E N D I N G • 2 0 2 0 Eftir ellefu ár af sam­ felldum afgangi af vöru­ og þjónustuvið­ skiptum hvarf hann í ár eftir að kórónuveiran fór að herja á heim­ inn� Heildarútflutn­ ingstekjur hér á landi á fyrstu níu mánuðum ársins námu um 685 milljörðum króna en það er tæplega þriðj­ ungi minna en á sama tímabili í fyrra� Hins vegar leiddi faraldurinn einnig til þess að innflutningur á vöru og þjónustu minnkaði til muna, eða úr tæpum 900 milljörðum króna niður í 685 milljarða króna� Því nam hallinn í vöru­ og þjónustuviðskiptum við útlönd einungis 10 milljörðum króna, en hann hefði getað orðið margfalt meiri ef ekki hefði verið fyrir samdráttinn í innflutningi� 3. MINNI INNFLUTNINGUR KOM Í VEG FYRIR MIKINN HALLA Á UTANRÍKISVIÐSKIPTUM Hrunið í ferðaþjónust­ unni sést enn betur þegar tekjur af komu ferða­ manna fyrstu níu mánuði ársins eru skoðaðar en þær voru 71 prósenti minni en á sama tíma bili í fyrra� Lítinn samdrátt má hins vegar sjá í útflutn­ ingstekjum á áli en þær minnkuðu aðeins um sex prósent á milli ára� Athygli vekur að verð­ mæti útfluttra sjávarafurða jókst um þrjú prósent á milli ára þrátt fyrir að minna hafi verið flutt út af fiski í ár� Hér hefur rúm­ lega 20 prósenta veiking krónunnar í kjölfar kreppunnar hjálpað til en með henni fá sjávarútvegsfyrirtæki fleiri krónur fyrir hvern seldan fisk erlendis ef verð hans í erlendum gjaldmiðlum fellur ekki jafnmikið� Þó er rétt að taka það fram að krónan hefur verið í styrkingarfasa síðustu vikurnar� 4. VEIKARI KRÓNA HJÁLPAÐI SJÁVARÚTVEGINUM ... 0 50,000 100,000 150,000 200,000 250,000 300,000 350,000 400,000 450,000 Sjávarafurðir Ál Erlendir ferðamenn 2019 2020 Útflutningur á völdum vörum og þjónustu í milljónum króna fyrstu níu mánuði áranna 2019 og 2020 450, 0 400, 0 350, 0 300, 0 250, 0 200, 0 150, 0 100, 0 50, 0 0 0 200,000 400,000 600,000 800,000 1,000,000 1,200,000 Innflutningur Útflutningur 2020 2019 Verðmæti inn- og útflutnings í milljónum króna fyrstu níu mánuði áranna 2019 og 2020 Útflutn- ingur Innflutn- ingur

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.