Skessuhorn


Skessuhorn - 12.02.2020, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 12.02.2020, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRúAR 202020 úthlutun á styrkjum úr Upp- byggingarsjóði Vesturlands 2020 fór fram í Fannahlíð í Hvalfjarð- arsveit síðstliðinn föstudag og var þétt setinn salurinn þennan dag. Páll S. Brynjarsson, fram- kvæmdastjóri SSV, setti athöfn- ina og áður en úthlutunin hófst stigu þau Guðbjörg, Aldís, Arna og Tómas á svið og fluttu tón- listaratriði fyrir gesti, en þau eru öll nemendur við Tónlistarskóla Akraness. Samtals bárust sjóðnum 142 umsóknir, sem er metfjöldi um- sókna. Ákvað úthlutunarnefnd að úthluta samtals 43.585.000 krónum til 98 verkefna. Styrkj- unum var skipt í þrjá flokka; Atvinnu- og nýsköpunarstyrk- ir, Menningarstyrkir og Stofn- og rekstrarstyrkir. Þegar öllum styrkjum hafði verið úthlutað steig Valdís Inga Valgarðsdóttir á svið og söng fyrir gesti áður en boðið var upp á kaffi og veiting- ar. Meðfylgjandi er listi yfir alla sem fengu styrki. arg Kvöldstund með skáldum Dalabyggð 250.000 Afmælistónleikar Karlakórsins Heiðbjartar. Karlakórinn Heiðbjört 250.000 Heimatónleikar í Stykkishólmi Hjördís Pálsdóttir 250.000 Fræðsla um eldsmíði - námskeið o.fl. Guðmundur Sigurðsson 250.000 Hallgrímur Pétursson skáld tengsl við tónlist hér á Islandi Zsuzsanna Budai 250.000 Enduróm að vori Menningarfélagið Bohéme 250.000 Sagnaarfur Dalamanna Sögufélag Dalamanna 250.000 Júlíana hátíð sögu og bóka Þórunn Sigþórsdóttir 250.000 Sögustundir og sögurölt 2020 Byggðasafn Dalamanna 250.000 Hinsegin Borgarbyggð Bjargey Anna Guðbrandsdóttir 250.000 Heima á Snæfellsnesi Svæðisgarður Snæfellsness ses 250.000 Sólmundarhöfði, samtal menningar og náttúru. Borghildur Jósúadóttir 225.000 Leiklistarnámskeið fyrir 10-16 ára Leikklúbbur Laxdæla 200.000 Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2020 Hljómlistafélag Borgarfjarðar 200.000 Gleðigjafar, Kór eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni Gleðigjafi, Kór eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni 200.000 Karlakórinn Svanir Karlakórinn Svanir 200.000 Stálpastaðir - ljósmyndasýning Karólína Hulda Guðmundsdóttir 200.000 Skotthúfan 2020 - Þjóðbúningahátíð Norska húsið 200.000 Kórsöngur Hljómur, kór eldri borgara Akraness 200.000 Saga Hreppslaugar Ungmennafélagið Íslendingur 200.000 Tónlist á Vesturlandi Karlakórinn Kári 200.000 Írsk þjóðlagatónlist við Írska Daga Félag nýrra Íslendinga 200.000 Jafnstillt eða vel stillt píanó? Magnús Daníel Budai Einarsson 200.000 Common Ground - hvar á ég heima? Akademía skynjunarinnar 200.000 „Hún er mild sem vögguvísa - voldug eins og hetjusögur“ Arnheiður Hjörleifsdóttir 200.000 Máríudægur - tónleikaröð Menningarsjóðurinn Undir jökli 200.000 Viðburðir og undirbúningur vegna tónleikahalds o.fl. Lúðrasveit Stykkishólms 200.000 Gengið í gegnum söguna Grundarfjarðarbær 200.000 Tónlistarviðburðir Brúarás ehf. 200.000 Kellingar ganga heim að Görðum Leikfélagið Skagaleikflokkurinn 150.000 Frá mótun til muna - sýning í Norska húsinu Norska húsið 150.000 Jólavættir - jólasýning Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla Norska húsið 150.000 Fyrri alda Fitjakirkjur -fræðsluskilti Fitjakirkja í Skorradal 125.000 Menningararfurinn í þjóðbúningum Margrét Vigfúsdóttir 100.000 Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands Þétt var setið í Fannahlíð á föstudaginn. Menningarstyrkir: Frystiklefinn: 10 ára afmælisdagskrá The Freezer ehf. 2.500.000 Kvikmyndahátíðin Northern Wave Northern Wave - Dögg Mósesdóttir 1.000.000 Plan B Art Festival Sigríður Þóra Óðinsdóttir 1.000.000 Reykholtshátíð 2020 Sigurgeir Agnarsson 750.000 Menningarviðburðir Kalmans Kalman - listafélag 700.000 Ólafsdalshátíð 2020 - 140 ára afmæli Ólafsdalsskólans Ólafsdalsfélagið 700.000 Merking sögu og merkisstaða í Hvalfjarðarsveit Hvalfjarðarsveit 600.000 Sturlureitur að Staðarhóli Sturlufélagið 600.000 Járngerðarhátíð á Eiríksstöðum Iceland Up Close ehf. 600.000 Fjölmenningarhátíð 2020 Snæfellsbær 500.000 Menningardagskrá í Safnahúsi 2020 Safnahús Borgarfjarðar 500.000 Menningarviðburðir í Landnámssetri Landnámssetur Íslands ehf. 500.000 HEIMA - SKAGI 2020 Rokkland 500.000 Kría í Rifi Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum 500.000 Þjóðahátíð Vesturlands Félag nýrra Íslendinga 500.000 Sjálfstæðir Íslendingar, íslenskur leir Kolbrún Sigurðardóttir 500.000 Fyrirlestrar og viðburðir í Snorrastofu 2020 Snorrastofa 500.000 Kórastarf Freyjukórsins Freyjukórinn 400.000 Jólin koma - brúðuveröld sagnaarfsins Muninn kvikmyndagerð ehf. 400.000 Sýning um sjókonur á Snæfellsnesi Snæfellsbær 350.000 Útilist við Steinberg-Listsel á Hellissandi Mávur ehf. 350.000 Bót og betrun Leikdeild Umf. Skallagríms 300.000 Landsmót sambands íslenskra harmonikuunnenda í Stykkishólmi Félag harmonikuunnenda í Reykjavík 300.000 Endurhleðsla fjárréttarinnar í Ólafsvík Átthagastofa Snæfellsbæjar 300.000 Þjóðlög fortíðar og framtíðar Jónína Erna Arnardóttir 300.000 Baskaganga seinni hluti Bjarni Skúli Ketilsson 300.000 Norrænar Stelpur Skjóta Northern Wave - Dögg Mósesdóttir 300.000 Flamenco viðburðir á Vesturlandi Reynir Hauksson 300.000 Menningarviðburðir á Smiðjuloftinu Smiðjuloftið 300.000 Dýrin í Hálsaskógi Nemendafélag FVA 300.000 Litla Leikhúsið - Hálfatvinnuleikhópur Leikfélagið Skagaleikflokkurinn 300.000 Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival Lovísa Lára Halldórsdóttir 300.000 Sögustofan: Byggjum brýr með sögum Sigurborg Kristín Hannesdóttir 300.000 Saga og menning Stykkishólms Efling Stykkishólms 300.000

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.