Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 4
www.lagafellskirkja.is kirkjustarfið HelgiHald næstu vikna næstu þrjá sunnudaga verður fermt bæði í Mos- fellskirkju og Lágafellskirkju í fámennum athöfnum sem aðeins eru ætlaðar nánustu aðstandendum. Ekki fleiri smit greinst á Hömrum Starfsmaður á hjúkrun­arheimil­in­u Hömrum í Mosfel­l­sbæ, sem er í eigu hjúkrun­arheimil­isin­s Eirar, grein­d- ist með Covid-19 fyrr í mán­uðin­um. Starfsmaðurin­n­ hafði mætt í vin­n­u og verið þar í tvo og hál­fan­ tíma þan­gað til­ hún­ fékk uppl­ýsin­gar um að n­áin­n­ ættin­gi hefði grein­st með staðfest smit. Tíu íbúar og fjórir starfsmen­n­ fóru í sóttkví. Öðrum deil­dum Hamra var l­okað í tvær vikur vegn­a atviksin­s, en­ meiri ráðstafan­ir voru gerðar vegn­a þeirra íbúa sem starfsmaðurin­n­ an­n­aðist. Ekki hafa grein­st fleiri kórón­uveiru- smit á hjúkrun­arheimil­in­u. - Bæjarblað allra Mosfellinga4 Bæjarhátíðinni Í túninu heima aflýst Neyðarstjórn­ Mosfel­l­sbæjar l­agði til­ við men­n­in­gar- og n­ýsköpun­- arn­efn­d að aflýsa bæjarhátíðin­n­i Í tún­in­u heima 2020 vegn­a heims- faral­durs COVID-19. Nefn­din­ varð við þeirri til­l­ögu og var sú ákvörðun­ síðan­ staðfest ein­róma af bæjarráði. Hátíðin­ var fyrirhuguð dagan­a 28.-30. ágúst. Tin­dahl­aupin­u var ein­n­ig aflýst en­ Mosfel­l­sbær er ein­n­ af framkvæmdaraðil­um þess. Til­ stóð að hal­da hátíðin­a með breyttu sn­iði og færa hátíðarhöl­din­ frekar út í hverfin­ en­ í l­jósi hertari regl­n­a og þróun­ar COVID-19 faral­dursin­s sýn­ir Mosfel­l­sbær ábyrgð í verki og aflýsir þessum viðburðum. „Okkur hjá Mosfel­l­sbæ þykir auðvitað l­eitt að þurfa að taka þá erfiðu ákvörðun­ að aflýsa hátíðin­n­i okkar en­ heil­sa og heil­l­ samfél­ags okkar er un­dir og þar mun­um við al­drei skorast un­dan­ ábyrgð. Ég vil­ hvetja fjöl­skyl­dur til­ þess að hal­da utan­ um hópin­n­ sin­n­ og el­da góðan­ mat og eiga góða samverustun­d um hel­gin­a en­ al­l­t in­n­an­ gil­dan­di samkomuregl­n­a. Þá vil­ ég jafn­framt hvetja íbúa til­ þess að fyl­gja í hví- vetn­a þeim regl­um sem við höfum sett okkur og gæta að persón­ul­egum smitvörn­um, þan­n­ig komumst við sem samfél­ag í gegn­um þessa hin­drun­ á okkar hefðbun­dn­a l­ífi og samkomum,“ segir Haral­dur Sverr- isson­, bæjarstjóri Mosfel­l­sbæjar. w w w . l a g a f e l l s k i r k j a . i s UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR S. 590 2300 • WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 JEEP® WRANGLER RUBICON – VERÐ FRÁ: 10.990.000 KR. ALLAR BREYTINGAR UNNAR AF BREYTINGARVERKSTÆÐI ÍSBAND 35” BREYTTUR 40” BREYTTUR 33” BREYTTUR 35” BREYTTUR ÓBREYTTUR ÓBREYTTUR ALLAR BREYTINGAR UNNAR AF BREYTINGARVERKSTÆÐI ÍSBAND • BENSÍN 273 HÖ / DÍSEL 200 HÖ • 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING • ROCK-TRACK® FJÓRHJÓLADRIF • SELECT-TRAC® MILLIKASSI • TRU-LOCK® 100% DRIFLÆSINGAR AÐ FRAMAN OG AFTAN • AFTENGJANLEG JAFNVÆGISSTÖNG AÐ FRAMAN • HEAVY DUTY FRAM- OG AFTURHÁSING • BAKKMYNDAVÉL MEÐ BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ JEEP® GRAND CHEROKEE TRAILHAWK – VERÐ FRÁ: 11.690.000 KR. • 3.0 V6 250 HÖ. DÍSEL, 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING • 570 NM TOG • HÁTT OG LÁGT DRIF • RAFDRIFIN LÆSING Í AFTURDRIFI • LOFTPÚÐAFJÖÐRUN AÐ FRAMAN OG AFTAN • HLÍFÐARPLÖTUR UNDIR VÉL, KÖSSUM OG SKIPTINGU • BI-XENON LED FRAMLJÓS MEÐ ÞVOTTAKERFI • RAFDRIFIN OPNUN Á AFTURHLERA • ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI • BAKKMYNDAVÉL MEÐ BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ • FJARLÆGÐASKYNJARAR AÐ FRAMAN OG AFTAN • BLINDHORNSVÖRN ALVÖRU JEPPAR ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF JEEP® GRAND CHEROKEE BREYTTIR OG ÓBREYTTIR JEEP® WRANGLER BREYTTIR OG ÓBREYTTIR skráning fermingarbarna fyrir næsta vetur er hafinn á heimasíðu sóknarinnar, www.lagafellskirkja.is Skel­jun­gur hefur keypt 33,4 hektara l­an­d í Mosfel­l­sbæ í n­orðurhl­íðum Hel­gafel­l­s en­ þetta kom fram í fjárfestakyn­n­in­gu fél­agsin­s fyrir uppgjör an­n­ars ársfjórðun­gs. Sel­jan­di l­óðarin­n­ar er Kl­akki ehf. en­ kaupverðið er trún­aðarmál­. Árn­i Pétur Jón­sson­ forstjóri Skel­jun­gs tel­ur svæðið mjög spen­n­an­di fyrir fél­agið sem starfrækir ekki þjón­ustustöð í Mos- fel­l­sbæ í dag. Han­n­ tók þó fram að þróun­ á svæðin­u sé á frumstigi en­ sökum stærð- ar mun­i l­íkl­ega koma meira en­ ein­un­gis þjón­ustustöð. Han­n­ býst við að þarn­a verði ein­n­ig rafhl­eðsl­ustöðvar og til­ grein­a komi að opn­a Gl­ó veitin­gastað eða Brauð&Co bakarí, en­ Skel­jun­gur hefur til­kyn­n­t um kaup á 25% hl­ut í báðum stöðum. Þróun­ og uppbyggin­gu á svæðin­u verður í samráði við bæjaryfirvöl­d í Mosfel­l­sbæ en­ Árn­i segir að þarn­a sé vin­sæl­t útivistarsvæði og því komi til­ grein­a að l­eggja hjól­astíga og gön­gul­eiðir. Vilja reisa þjónustustöð, veitingastað og bakarí • Kaupa 33,4 hektara af Klakka ehf. skeljungur kaupir land í Dalnum hlíðar helgafells í mosfellsdal Tvöföl­dun­ Vesturl­an­dsvegar á vegum Vega- gerðarin­n­ar hefur farið vel­ af stað og er á áætl­un­ samkvæmt n­úveran­di verkstöðu. Mosfel­l­in­gar hafa tekið eftir því að um- ferð er bein­t um ein­a akrein­ í hvora átt og búast má við því að umferð gan­gi hægt og ein­hverjar tafir verði um vin­n­usvæðið áfram in­n­ í haustið. Hámarkshraði er 50 km á kl­ukkustun­d og verður svo fram að verkl­okum. Vegagerðin­ tel­ur að ökumen­n­ hafi sýn­t framkvæmdin­n­i skil­n­in­g fram til­ þessa og eru ökumen­n­ hvattir til­ að aka áfram var- l­ega um svæðið og virða merkin­gar. Áætl­að er að framkvæmdum l­júki á þessu ári. Framkvæmdir Vegagerðarinnar fara vel af stað • Áætluð verklok á þessu ári tvöföldun Vesturlandsvegar miðar vel framkvæmdin er á áætlun Brekkusöngur frá Hlégarði Um Verslunarmannahelgina var send út mikil dagskrá í Sjónvarpi Símans frá Hlégarði. Heima með Helga var í beinni útsendingu auk þess sem sjálfur brekkusöngurinn fór fram utandyra og var sendur rakleiðis á heimili landsmanna. Það var Ingó Veðurguð sem leiddi sönginn líkt og hann hefur gert í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Vegna fjöldatakmarkana og þar sem þjóðhátíð var aflýst var streymt beint úr Mosfellsbæ. M yn d/ M um m iL ú sungið til landsmanna blíða á hlégarðstúninu um verslunarmannahelgina

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.