Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 27.08.2020, Blaðsíða 12
 - Fréttir úr bæjarlífinu12 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Mosfellsbær hefur tekið í gagnið nýjan ráðningarvef. Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á nýjum ráðningarvef: www.mos.is/storf Laus störf í Mosfellsbæ Mikil sala Ég vil vinna fyrir þig! - fagleg og persónuleg þjónusta Hringdu í 897-1533 davíð Ólafsson lög. fast. david@fastborg.is Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is RAFRÆNN OPINN FUNDUR um stefnu Mosfellsbæjar í málefnum fatlaðs fólk Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar vinnur að undirbúningi þátttöku og tillögum frá íbúum Mosfellsbæjar. Boðað er til opins rafræns fundar þar sem leitað verður eftir tillögum og hugmyndum frá íbúum. Fundurinn fer fram þriðjudaginn 22. september kl. 17:00 - 18:30. Áhersluþættir fundarins eru: 1. Atvinna fatlaðs fólks. 2. Þjónusta sveitarfélagsins til fatlaðs fólks. 3. Húsnæði fatlaðs fólks. 4. Aðgengi (að húsnæði og upplýsingum). 5. Sjálfstætt líf og búseta. 6. Þjónusta við fötluð börn og ungmenni. 7. Gildi Mosfellsbæjar í þjónustu við fatlað fólk. Skráning fer fram á www.mos.is/skraning Athugið að við skráningu þarf að velja einn áhersluþátt. Við hvetjum alla til að taka þátt sem láta sig málefni fatlaðs fólks í bæjarfélaginu varða, svo sem fatlaða íbúa, aðstandendur fatlaðs fólks og starfsmenn sem vinna með fötluðu fólki. ÞAÐ ER GALOPIÐ HJÁ OKKUR & SPILUM Á ANNARRI HVORRI BRAUT FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN – OPNUNARTÍMAR KEILUHALLARINNAR – MÁN - FIM: 16-22 FÖS: 16-23 LAU: 13-23 SUN: 13-22 SHAKE&PIZZA GÓÐAN DAGINN OPNUNARTÍMAR SHAKE&PIZZA MÁN - FIM: 16-22 FÖS: 16-22 LAU: 13-22 SUN: 13-22 shakepizza. is #shakeandpizza HEIMTÖKUTILBOÐ SHAKE&PIZZA Í lok júní voru afhentir styrkir úr Klörusjóði en markmið Klörusjóðs er að stuðla að nýsköpun og framþróun í skóla- og frístundastarfi í Mosfells- bæ. Sjóðnum er ætlað að styrkja verkefni sem unnin eru í einstökum skóla eða í samstarfi á milli skóla og var í ár lögð áhersla á verkefni á sviði upplýsinga-og tæknimála. Alls bárust 10 styrkumsóknir frá leik- og grunnskólum Mosfells- bæjar. Til heiðurs Klöru Klængsdóttur Nafn sjóðsins, Klörusjóður, er til heiðurs Klöru Klængsdóttur (1920-2011). Klara útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands árið 1939 og hóf sama ár kennslu við Brúarlandsskóla. Hún starfaði alla sína starfsævi sem kennari í Mosfellsbæ. Afhending styrkja fór fram í Listasalnum og hlutu eftirfarandi verkefni hlutu styrk 2020: Útikennsla (Alfa Regína Jóhannsdóttir) Stærðfræði- og forritunarkennsla (Málfríður Bjarnadóttir og Tanja Stefanía Rúnarsdóttir) Íslenska í Classroom (Árni Pétur Reynisson) Lestrarkorts app, smáforrit (Kristín Einarsdóttir) Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs Fyrsta afhending úr Klörusjóði Tanja, Málfríður, KrisTín, alfa, lísa sKólasTjóri og Kolbrún forMaður fræðslunefndar Mosfellsbæjar Næsta blað kemur út: 17. september Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánu- daginn 14. september.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.