Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 20

Ægir - 2020, Blaðsíða 20
20 Umtalsverðar breytingar eru að komnar fram á mörkuðum fyrir fersk- an fisk í Evrópu, nú þegar Covid-19 faraldurinn stendur sem hæst. Sala til veitingahúsa og hótela hefur hrunið en stórmarkaðirnir auka hlutdeild sína á móti. Þá hefur sala aukist til staða sem selja mat sem fólk tekur með sér heim. Ekki hefur verið vanda- mál að flytja fisk úr landi en hnökrar eru á flutningi afurðanna innan markaðslanda í Evrópu. Verð á flug- fragt til Bandaríkjanna hefur reyndar einnig hækkað jafnframt því sem dregið hefur úr sölu þangað. Þá hafa þeir aðilar sem vinna í neytenda- pakkningar orðið varir við meiri eft- irspurn. Fiskvinnslan á tímum Covid-19 Salan færist frá veitingahúsum í stórmakaði rætt við Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóra Þorbjarnar hf. í Grindavík ■ Gunnar Tómasson, segir að dregið hafi úr sölu á ferskum fiski til Bandaríkjanna vegna verðhækkana á flugfrakt. Fiskvinnsla

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.