Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Síða 20

Ægir - 2020, Síða 20
20 Umtalsverðar breytingar eru að komnar fram á mörkuðum fyrir fersk- an fisk í Evrópu, nú þegar Covid-19 faraldurinn stendur sem hæst. Sala til veitingahúsa og hótela hefur hrunið en stórmarkaðirnir auka hlutdeild sína á móti. Þá hefur sala aukist til staða sem selja mat sem fólk tekur með sér heim. Ekki hefur verið vanda- mál að flytja fisk úr landi en hnökrar eru á flutningi afurðanna innan markaðslanda í Evrópu. Verð á flug- fragt til Bandaríkjanna hefur reyndar einnig hækkað jafnframt því sem dregið hefur úr sölu þangað. Þá hafa þeir aðilar sem vinna í neytenda- pakkningar orðið varir við meiri eft- irspurn. Fiskvinnslan á tímum Covid-19 Salan færist frá veitingahúsum í stórmakaði rætt við Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóra Þorbjarnar hf. í Grindavík ■ Gunnar Tómasson, segir að dregið hafi úr sölu á ferskum fiski til Bandaríkjanna vegna verðhækkana á flugfrakt. Fiskvinnsla

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.