Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 27

Ægir - 2019, Blaðsíða 27
27 tækifæri til þess að taka þátt í nútíma- væðingu sjávarútvegs í Rússlandi,“ segir Pétur Jakob Pétursson, sölustjóri Skag- ans 3X á svæðinu. „Skipið er það stærsta sinnar tegundar í Rússlandi í 30 ár og framleiðslugetan um borð er 50% meiri en í öðrum sambærilegum rússneskum skipum.“ „Samningurinn endurspeglar gott samstarf okkar við Knarr og viðskipta- vininn og kemur okkur rækilega á kortið á Kyrrahafssvæðinu,“ segir Guðmundur Hannesson, sölu- og markaðsstjóri Kæl- ismiðjunnar Frosts. „Búnaðurinn okkar gerir RK Lenina kleift að stórauka afköst, framleiðslugetu og sjálfvirkni, jafnframt því að vernda og auka gæði og með- höndlun hráefnisins.” ■ Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans 3X, Sergey Tarusov stjórnarformaður RK Lenina og Guðmundur Hannesson, sölu- og markaðsstjóri Kælismiðjunnar Frosts handsala að viðstöddum meðal annars fulltrúum fyrirtækjanna. Fréttir Hágæða smurolía fyrir bátinn Bílanaust.is Sími 535 9000

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.