Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 38

Ægir - 2019, Blaðsíða 38
38  KROSSGÁTA Fréttir Atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið hefur tilkynnt að veiðidagar grásleppu verði á þessari vertíð 44 talsins. Því var tekið undir sjónarmið Landssambands smábátaeig- enda varðandi dagafjölda á vertíðinni. Ráðuneytið hefur einnig til- kynnt að 12. grein reglugerðar um grásleppuveiðar 2019 verði felld brott. LS hafði mótmælt breytingunni og lýst yfir að hún gæti haft þær afleiðingar að með henni myndaðist hvati til brottkasts. Greinin fól í sér að Fiskistofa gat svift báta veiðileyfi landi þeir meira magni af bolfiski í þorskígild- um en grásleppu. Engu skipti hvort viðkomandi bátur hefði aflaheimildir fyrir aflanum. Veiðidagar á grásleppu- vertíðinni verða 44 ■ Farið var að óskum Landssambands smábátaeigenda um fjölda veiðidaga grásleppu í ár.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.