Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 4

Ægir - 2019, Blaðsíða 4
4 8 Það er gaman að vinna í fiski! Ragnheiður Sigurkarlsdóttir, fiskverkakona í Vestmannaeyjum 10 Sérhæfing í þjónustu við fiskeldisfyrirtækin 14 Fjölbreytt dagskrá á Sjóaranum síkáta 16 „Sjómannadagshelgin er okkar bæjarhátíð“ segir Leiknir Kristjánsson á Patreksfirði þar sem hátíðarhöld í tilefni af sjómannadeginum eiga sér áratuga hefð 18 Tugþúsundir sækja Hátíð hafsins 20 Fiskverðsmyndunin okkar stóra baráttumál segir Trausti Jörundarson, nýr formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar 24 Tilviljun að hafa lifað af Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri, ræðir í Ægisviðtali um sjómennskuna og slysin sem hann varð fyrir á ferlinum 31 Skaginn 3X smíðar vinnslubúnað í nýjan Pál Jónsson GK Efnisyfirlit Okkar umbúðir eru ætlaðar undir matvæli Vinsamlega skilið tómum umbúðum strax á næsta fiskmarkað Umbúðamiðlun ehf s: 555 6677 umb.is

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.