Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 34

Ægir - 2019, Blaðsíða 34
34 SKUTTOGARAR Akurey AK-10 Botnvarpa 676.484 4 Arnar HU-1 Botnvarpa 851.471 1 Baldvin Njálsson GK-400 Botnvarpa 1.383.482 2 Berglín GK-300 Botnvarpa 522.792 6 Björg EA-7 Botnvarpa 908.957 6 Björgúlfur EA-312 Botnvarpa 667.124 4 Björgvin EA-311 Botnvarpa 498.723 5 Blængur NK-125 Botnvarpa 662.233 1 Breki VE-61 Botnvarpa 939.412 7 Brynjólfur VE-3 Humarvarpa 35.277 2 Brynjólfur VE-3 Net 343.973 6 Bylgja VE-75 Botnvarpa 515.180 8 Drangey SK-2 Botnvarpa 647.036 3 Engey RE-1 Botnvarpa 881.129 5 Gnúpur GK-11 Botnvarpa 919.260 2 Gullver NS-12 Botnvarpa 604.224 6 Hjalteyrin EA-306 Botnvarpa 581.303 5 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Botnvarpa 797.706 1 Höfrungur III AK-250 Botnvarpa 918.581 2 Jón á Hofi ÁR-42 Humarvarpa 59.579 1 Júlíus Geirmundsson ÍS-270 Botnvarpa 535.797 2 Kaldbakur EA-1 Botnvarpa 737.210 5 Klakkur ÍS-903 Rækjuvarpa 25.090 2 Kleifaberg RE-70 Botnvarpa 1.416.751 3 Ljósafell SU-70 Botnvarpa 610.979 7 Málmey SK-1 Botnvarpa 786.661 4 Múlaberg SI-22 Rækjuvarpa 160.258 5 Ottó N Þorláksson VE-5 Botnvarpa 708.394 5 Páll Pálsson ÍS-102 Botnvarpa 610.909 4 Sirrý ÍS-36 Botnvarpa 653.226 6 Sólberg ÓF-1 Botnvarpa 1.192.618 1 Sóley Sigurjóns GK-200 Botnvarpa 264.686 2 Stefnir ÍS-28 Botnvarpa 442.943 4 Viðey RE-50 Botnvarpa 937.497 5 Vigri RE-71 Botnvarpa 1.085.089 1 Örfirisey RE-4 Botnvarpa 890.795 2 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE-5 Dragnót 135 mm 120.599 13 Aðalsteinn Jónsson SU-11 Síldar-/kolm.flotv. 4.510.391 2 Anna EA-305 Grálúðunet 457.970 7 Ásdís ÍS-2 Dragnót 135 mm 108.284 17 Áskell EA-749 Botnvarpa 452.157 7 Beitir NK-123 Síldar-/kolm.flotv. 6.205.748 2 Benni Sæm GK-26 Dragnót 135 mm 215.507 16 Bergey VE-544 Botnvarpa 674.477 8 Bjarni Ólafsson AK-70 Flotvarpa 1.700.537 1 Bjarni Ólafsson AK-70 Síldar-/kolm.flotv. 2.753.761 2 Börkur NK-122 Flotvarpa 2.156.948 1 Börkur NK-122 Síldar-/kolm.flotv. 2.266.814 1 Dagur SK-17 Rækjuvarpa 75.324 5 Dala-Rafn VE-508 Botnvarpa 428.466 5 Drangavík VE-80 Botnvarpa 543.567 11 Egill ÍS-77 Dragnót 135 mm 120.487 8 Egill ÍS-77 Rækjuvarpa 23.395 4 Egill SH-195 Dragnót 135 mm 130.370 5 Erling KE-140 Net 246.566 15 Farsæll SH-30 Botnvarpa 292.227 6 Finnbjörn ÍS-68 Dragnót 135 mm 104.469 9 Fjölnir GK-157 Lína 447.780 5 Frár VE-78 Botnvarpa 312.892 6 Friðrik Sigurðsson ÁR-17 Net 248.182 14 Fróði II ÁR-38 Botnvarpa 49.405 1 Fróði II ÁR-38 Humarvarpa 140.434 6 Geir ÞH-150 Dragnót 135 mm 100.261 7 Geir ÞH-150 Net 12.680 1 Grímsey ST-2 Kræklingalína 2.960 1 Grímsnes GK-555 Net 122.492 20 Guðbjörg GK-77 Lína 85.918 12 Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót 135 mm 105.733 6 Guðrún Þorkelsdóttir SU-211 Síldar-/kolm.flotv. 3.205.580 2 Gunnar Bjarnason SH-122 Dragnót 135 mm 52.954 3 Gunnvör ÍS-53 Rækjuvarpa 9.913 2 Hafborg EA-152 Net 81.980 6 Hafdís SU-220 Lína 60.252 10 Halldór afi GK-222 Net 40.798 17 Hamar SH-224 Lína 87.810 2 Hákon EA-148 Flotvarpa 1.518.436 1 Hákon EA-148 Síldar-/kolm.flotv. 1.982.239 1 Hásteinn ÁR-8 Dragnót 135 mm 245.776 9 Helgi SH-135 Botnvarpa 260.387 5 Hoffell SU-80 Síldar-/kolm.flotv. 4.985.322 3 Hrafn GK-111 Lína 277.907 5 Hringur SH-153 Botnvarpa 215.949 3 Huginn VE-55 Síldar-/kolm.flotv. 4.054.904 2 Hvanney SF-51 Dragnót 135 mm 55.087 2 Hvanney SF-51 Net 348.793 12 Hörður Björnsson ÞH-260 Lína 85.909 2 Ísey ÁR-11 Dragnót 135 mm 97.088 8 Ísleifur VE-63 Síldar-/kolm.flotv. 1.968.217 1 Jóhanna Gísladóttir GK-557 Lína 416.167 4 Jón Kjartansson SU-311 Síldar-/kolm.flotv. 2.935.664 2 Kap II VE-7 Net 300.540 6 Kap VE-4 Síldar-/kolm.flotv. 1.470.684 1 Klettur ÍS-808 Hörpud.kl./Scal.dr. 131.159 12 Kristín GK-457 Lína 242.010 4 Kristrún RE-177 Grálúðunet 416.890 2 Leynir SH-120 Dragnót 135 mm 86.334 5 Maggý VE-108 Dragnót 135 mm 128.219 14 Magnús SH-205 Dragnót 135 mm 85.744 3 Magnús SH-205 Net 427.820 12 Margret EA-710 Flotvarpa 1.968.712 1 Margret EA-710 Síldar-/kolm.flotv. 4.034.368 2 Maron GK-522 Net 99.778 21 Matthías SH-21 Dragnót 135 mm 116.427 7 Núpur BA-69 Lína 252.916 7 Onni HU-36 Dragnót 135 mm 15.943 6 Ólafur Bjarnason SH-137 Dragnót 135 mm 137.332 6 Ólafur Bjarnason SH-137 Net 55.609 5 Patrekur BA-64 Lína 177.169 8 Pálína Ágústsdóttir EA-85 Botnvarpa 227.978 6 Páll Helgi ÍS-142 Dragnót 135 mm 27.002 6 Páll Jónsson GK-7 Lína 365.888 5 Reginn ÁR-228 Dragnót 135 mm 4.194 1 Reginn ÁR-228 Net 87.287 14 Rifsari SH-70 Dragnót 135 mm 127.634 6 Rifsnes SH-44 Lína 168.750 5 Saxhamar SH-50 Net 437.101 16 Siggi Bjarna GK-5 Dragnót 135 mm 244.434 16 Sighvatur GK-57 Lína 398.134 4 Sigurborg SH-12 Botnvarpa 301.721 4 Sigurður Ólafsson SF-44 Humarvarpa 33.822 4 Sigurður Ólafsson SF-44 Net 11.168 1 Sigurfari GK-138 Dragnót 135 mm 230.426 16 Steinunn SF-10 Botnvarpa 819.734 13 Steinunn SH-167 Dragnót 135 mm 306.773 14 Sturla GK-12 Lína 285.304 4 Sveinbjörn Jakobsson SH-10 Dragnót 135 mm 98.170 4 Sæbjörg EA-184 Net 89.132 20 Sæfari ÁR-170 Hörpud.kl./Scal.dr. 161.680 16 Tjaldur SH-270 Lína 170.437 4 Valdimar GK-195 Lína 184.157 4 Valur ÍS-20 Rækjuvarpa 50.039 9 Valþór GK-123 Net 14.289 3 Venus NS-150 Síldar-/kolm.flotv. 5.391.143 2 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa 639.327 8 Vestri BA-63 Botnvarpa 27.378 1 Vestri BA-63 Rækjuvarpa 99.378 4 Víkingur AK-100 Síldar-/kolm.flotv. 7.970.620 3 Vörður EA-748 Botnvarpa 459.113 7 Þinganes ÁR-25 Humarvarpa 140.841 7 Þorlákur ÍS-15 Dragnót 135 mm 88.451 6 Þorleifur EA-88 Net 230.141 20 Þorsteinn ÞH-115 Net 126.898 18 Þórsnes SH-109 Grálúðunet 145.671 1 Þristur BA-36 Hörpud.kl./Scal.dr. 150.362 12 Örvar SH-777 Lína 171.684 4 Fiskafli í liðnum aprílmánuði var 23% minni en í sama mánuði í fyrra. Skýringanna er að leita í lönduðum kolmunna en af hon- um veiddust 61 þúsund tonn í apríl í ár en 94 þúsund tonn í apríl í fyrra. Botnfiskaflinn var hins vegar nokkurn veginn jafn nú og í apríl í fyrra, rúmlega 49 þúsund tonn. Þorskaflinn var lítið eitt minni, tæplega 23 þúsund tonn en ýsan var aftur á móti tæplega 7600 tonn í ár, sem lætur nærri að vera tvöföldun frá apríl í fyrra. Ufsaaflinn varð í ár 18% minni en í apríl í fyrra og karfa- aflinn sömuleiðis 20% minni. Sem fyrr segir skýrist aflasveiflan í apríl milli ára fyrst og fremst af kolmunnaveiðinni en í mánuðinum veiddust einnig rúm 200 tonn af makríl. Ef litið er til 12 mánaða tímabils, þ.e. frá maí í fyrra til og með apríl ár varð 12% samdráttur í heildarafla miðað við sama tíma- bil þar á undan. Botnfiskaflinn var á tímabilinu tæplega 490 þús- und tonn og jókst lítillega. Uppsjávaraflinn var 585 þúsund tonn og minnkaði um 22%. Veigamestu þættirnir eru hins vegar sam- dráttur í makrílafla um 18% á tímabilinu miðað við það fyrra og vitanlega loðnuaflinn sem enginn varð í vetur en var 186 þús- und tonn á fyrra tímabilinu. Minni kolmunnaafli segir til sín Aflabrögð

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.