Ægir

Volume

Ægir - 2020, Page 26

Ægir - 2020, Page 26
26 Lokið er samantekt sameiginlegs upp- sjávarleiðangurs Íslendinga, Græn- lendinga, Færeyinga, Norðmanna og Dana sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 4. ágúst 2020. Meginmarkmið leiðangursins var að meta magn upp- sjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi. Mun minna mældist af makríl innan lögsögu landsins en í fyrra þrátt fyrir að aldrei hafi mælst jafn mikið af makríl í Norðaustur-Atl- antshafi. Mestur var þéttleikinn suð- austan við landið. Þá mældist fjórð- ungi meira af norsk-íslenskri síld nú en í fyrra. Yfir 70% minna af makríl við landið Vísitala lífmassa makríls var metinn 12,3 Nýjar mælingar uppsjávarfisks Makrílstofninn í vexti en þó minna innan íslensku lögsögunnar Uppsjávarrannsóknir ■ Útbreiðsla makríls í mælingunum nú í sumar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.