Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 40

Ægir - 2019, Blaðsíða 40
40 „Eins og í öllum öðrum rekstri skiptir miklu fyrir stjórnendur í sjávarútvegi að hafa góða yfirsýn,“ segir Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs Wise. WiseFish var nýlega uppfært og er sú uppfærsla í tengslum við uppfærslu Microsoft frá NAV yfir í Microsoft Dynamics 365 Business Central. Ný uppfærsla felur meðal annars í sér viðbætur við Power BI greiningartæki, auðveldara aðgengi að Microsoft Outlook, skýrslugerð er orðin einfaldari og bætt var við tengingum við jaðartæki eins og spjaldtölvur. Einnig er greiningartækið WiseAnalyzer ómissandi með WiseFish, Analyzer gerir fyrirtækjum kleift að greina og lesa á auðveldan hátt úr gögnum úr Microsoft Dynamics BC. „Nýjar viðbætur eins og Power BI og WiseAnalyzer gera fyrirtækjum kleift að fá nýja sýn á reksturinn . Ný virkni WiseFish í vöruhúsum, tenging við jaðartæki og almennar viðbætur á nýrri útgáfu Microsoft Dynamics BC gerir það að verkum að hægt er að rýna gögnin til hagræðingar og samkeppnisforskots,“ segir Jón Heiðar . Verðmætar markaðsupplýsingar Jón Heiðar bætir við að kerfið bjóði upp á mikla möguleika á að rekja feril afurða frá veiðum í gegnum vinnslu- og söluferli og alla leið til neytandans . „Vefur, spjaldtölvur, símar og Power BI greiningartól eru nú hluti af stöðluðu kerfi WiseFish . Við höfum endurskrifað kerfin frá grunni, nýtum okkur nýjar útgáfur af Dynamics Business Central frá Microsoft og getum boðið nýja virkni sem byggir jafnframt á grunnkerfi Microsoft,“ segir Jón Heiðar . WiseFish hugbúnaðurinn hefur verið í þróun í 30 ár og þróunin hefur fyrst og fremst verið byggð á innlendum markaði . Seinni ár hefur hróður hugbúnaðarins borist víða og er Wise lausnir eru leiðandi söluaðili á viðskiptahugbúnaðir fyrir sjávarútveg. WiseFish er viðskiptahugbúnaður sem er samofinn Microstoft Dynamics 365 Business Central, (NAV) bókhalds- og hugbúnaði. Lausnir Wise spanna alla virðiskeðju sjávarútvegsins frá veiðum til sölu og dreifingar. Á vefsíðunni navaskrift .is er hægt að velja um áskriftarleið- ir og verð og hægt er að panta aðgang að hugbúnaðinum . Þetta er sveigjanleg lausn en hægt er að fjölga eða fækka notendum eftir þörfum . Kostnaður við uppsetningar er lítill þar sem engin þörf er á kaupum á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum . Jón Heiðar bendir jafnframt á þá kosti sem felast í hýsingu á bókhaldi en með því er bókhald- ið aðgengilegt hvar sem er í heiminum . „Gögnin eru geymd í hátæknitölvuverum, í einu öruggasta og öflugasta gagna- veri heims, Microsoft Azure . Færustu sérfræðingar Micro- soft sjá um að gögnin séu örugg og hægt er að nálgast þau hvar og hvenær sem er .“ navaskrift .is Sveigjanleg áskrift Öflugra WiseFish með áherslu á dýpri greiningu gagna ■ Jón Heiðar Pálsson, sviðsstjóri sölu- og markaðssviðs Wise. „Það er hagkvæmt og þægilegt að vera í áskrift að Dynamics BC (NAV) þar sem rekstrarkostnaður- inn er þekktur, greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnað, uppfærslu og hýsingu, sem er í fullkomnu og öruggu tækniumhverfi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.