Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 82

Ægir - 2019, Blaðsíða 82
82 Fjarðabyggð er það sveitarfélag sem austast liggur á landinu og það fjöl- mennasta af sjö sveitarfélögum Aust- urlands, með rúmlega 5.000 íbúa. Það varð til við samruna 14 sveitarfélaga sem fór fram í nokkrum áföngum á árunum 1988 til 2018 og er Fjarða- byggð því eitt yngsta sveitarfélag landsins. „Þú ert á góðum stað" eru kjörorð sveitarfélagsins. Bæjarkjarnar sveitarfélagsins eru sjö talsins og jafnan kenndir við firðina eða víkurnar sem þeir standa við . Það er þó ekki einhlítt . Neskaupstaður í Norðfirði er fjölmennasta byggðin, með um 1 .500 íbúa, en minnst er Brekkuþorp í Mjóa- firði með 15 íbúa . Á Eskifirði eru íbúar um 1 .000 talsins og tæplega 1 .300 búa á Reyðarfirði . Á Fáskrúðsfirði eru íbúar um 700, um 200 manns búa á Stöðvar- firði og í Breiðdal búa einnig um 200 manns . Fjarðabyggð byggir á sterkum grunni hvað atvinnu- og verðmætasköpun varðar . Gjöful fiskimið eru undan ströndum Austfjarða og er útgerð og vinnsla sjávarafurða ein af meginstoð- um atvinnulífsins ásamt álframleiðslu og tengdum þjónustugreinum . Verslun og þjónusta gegna einnig mikilvægu hlut- verki og hefur ferðaþjónusta vaxið hratt á undanförnum árum . Þá jókst mikilvægi landbúnaðar í Fjarðabyggð árið 2018 með sameiningu sveitarfélagsins við landbúnaðarhéraðið Breiðdal . Fjarðabyggðarhafnir Fjarðabyggðarhafnir eru næst stærsta höfn landsins, með tæplega þriðjung af öllum vöruútflutningi landsmanna og óvíða er meiri fiskafla landað hér á landi . Átta hafnir eru í rekstri; ein í Mjóafirði, á Norðfirði, Eskifirði, Fá- skrúðsfirði, Stöðvarfirði og Breiðdalsvík og tvær á Reyðarfirði . Starfsemi hafn- anna er fjölbreytt og spannar allt frá Norðfjarðarhöfn og Mjóeyrarhöfn, sem eru með stærstu höfnum landsins, að Mjóafjarðarhöfn, sem er með þeim minnstu á landinu . Fjarðabyggðarhafnir þjóna skipum, bátum og öðrum sem leið eiga um hafnir Fjarðabyggðar eða hafnarsvæðin . Þjón- usta hafnanna er ætluð útgerðum, fyrir- tækjum og einstaklingum . Þjónusta er veitt allan sólarhringinn . Starfsstöðvar hafna eru opnar kl . 8:00-17:00 virka daga . Utan vinnutíma er þjónustu sinnt með útköllum í vaktsíma viðkomandi hafna . Fjarðabyggðarhafnir eru með einn dráttarbát í rekstri og er togkraftur hans 27,8 tonn . Einnig er vatnsbyssa um borð sem afkastar 300 m3 / klst . Um gjald fyrir þjónustu dráttarbátsins fer skv . gjaldskrá hafnarsjóðs Fjarðabyggðar . Öll almenn þjónusta Alla þjónustu er að fá í Fjarðabyggðar- höfnum . Fjölmörg öflug fyrirtæki eru reiðubúin að veita sjófarendum úrvals þjónustu, hvort heldur er á veiðarfær- um, skipum, búnaði eða annarri þjón- ustu . Þá er úrval af verslunum og þjón- ustuaðilum í Fjarðabyggð, þar á meðal dagvöru- og lágvöruverðsverslanir, bankar og heilbrigðisþjónusta . fjardabyggd .is/hafnir ■ Mjóeyrarhöfn. Fjarðabyggðarhafnir eru með tæplega þriðjung af öllum vöruútflutningi landsmanna. Fjarðabyggð – þú ert á góðum stað ■ Frá Norðfirði. Alla þjónustu er að fá í Fjarðabyggðarhöfnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.