Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 60

Ægir - 2019, Blaðsíða 60
60 Bætir hefur undanfarin tvö ár unnið að því að hefja sölu á dísilvél- um frá franska fyrir- tækinu Baudouin og mun auk þess annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu fyrir þá hér á landi. Samningur þessa efnis verður innsigl- aður á sjávarút- vegssýningunni Iceland Fishing Expo 2019 í Laugardalshöll og vörur Baudouin kynntar. Baudouin er leiðandi í fram- leiðslu hágæða dísilvéla fyrir báta, skip og rafstöðvar og býr að 100 ára reynslu í framleiðslu sjóvéla . Fyrirtækið var stofnað í Frakklandi 1918 og er með höfuðstöðvar í Cassis . Hjá Baudouin starfa um 200 manns sem þjónusta meira en 130 lönd í sex heims- álfum . Bætir hefur þjónustað dísilvélar í 35 ár Í 35 ár hefur Bætir haft sérstöðu í við- gerðum og þjónustu við amerískar dísil- vélar eins og Caterpillar, Cummins, GM, Perkins, John Deere og Detroit Diesel auk þess að taka upp gíra, túrbínur, dælur og tengda hluti . Fyrirtækið rekur fullkomið viðgerðar- og þjónustuverk- stæði að Bíldhöfða 14 með flestum þeim sérverkfærum sem þörf er á til upptekt- ar á aðalvélum og ljósavélum . Bætir hef- ur um árabil þjónustað sjávarútvegsfyr- irtæki með varahluta- og viðgerðaþjón- ustu . Bætir er umboðsaðili fyrir Baldwin síur og GAC gangráða ásamt að selja mæla og viðvörunarkerfi frá Isspro . „Þar sem tími skiptir oftast höfðumáli fyrir okkar viðskiptavini verður okkar keppikefli að bjóða upp á framúrskarandi varahluta- og viðgerðaþjónustu fyrir Baudouin vélar á Íslandi,“ segir Friðrik Sigurðsson, eigandi Bætis . Samstarf við málmsmiðjuna Tækni Viðgerðaþjónusta Bætis einskorðast ekki við vel búið verkstæði fyrirtækisins á Bíldshöfða 14 . Ef á þarf að halda fara fagmenn fyrirtækisins á vettvang, hvort sem það er um borð í skip eða þangað sem viðkomandi tæki er staðsett hverju sinni og gera við það á staðnum . Málm- smiðjan Tækni ehf ., sem er í eigu sömu aðila og eiga Bæti, kemur þá inn í mynd- ina og vinna fyrirtækin saman að stærri verkefnum . Mikil samlegð felst í nánu samstarfi fyrirtækjanna sem fyrir vikið geta boðið fiskiskipa- og bátaútgerðum víðtæka þjónustu, hvort sem það er smíðavinna sem tengist fiskvinnslulínum eða öðru um borð eða viðhaldi á aðal- og ljósavélum . baetir .is ■ Friðrik Sigurðsson, eigandi Bætis að störfum á viðgerðar- og þjónustuverkstæði Bætis. Bætir verður umboðsaðili Baudouin á Íslandi Á sýningunni mun Bætir sýna 6 strokka, 19,6 lítra aðalvél frá Baudouin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.