Morgunblaðið - 18.06.2020, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.06.2020, Qupperneq 22
Smáauglýsingar Bækur Bækur til sölu Læknabók handa alþýðu á Íslandi Jónassen 1884, Íslensk ljóðabók Jón Þorláksson, Bægisá, fyrri deild 1842, Stafrófskver handa börnum H. Kr. Friðriksson 1874, 2. útgáfa, fal- leg sálmabók 1886, Manntal á Íslandi 1703, Bíldudalsminning, Sunnanfari 1-13 ib.U.S., Gestur Vestfirðingur 1-5, Galdrahver Ísleifs Einarssonar 1857, Klaust- urpósturinn 2-12 1820, 1-12 1821, Ljóðmæli Þorláks Þórarins- sonar ný útgáfa 1858, Kvæði og kviðlingar Bólu-Hjálmar 1882, 93 hugvekjusálmar Jón Hjaltalín 1835, Krókrefssaga 1866, Kvæði Eggerts Ólafssonar 1832, ekki stafheil, Óður einykrkjans tölu- sett og árituð, Gróusögur, Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap Benekikt Gröndal 1853, Ísafjarð- arprent uppkast 1859, Ódáða- hraun Þorvaldar Thoroddsen 1885, Egilssaga 1809. Uppl. í síma 898 9475 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR & MÁLUN Á stáli, tré ofl WWW. blastur.is Þú kemur til okkar eða við til þín! Verkstæði & verktakar Helluhrauni 6, 220 Hf. s: 555-6005 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 197. fundi sínum þann 08.04.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 31 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Ytri-skeljabrekka - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 Fyrirhugað er að stækka frístundabyggð (F45) í landi Ytri-Skeljabrekku úr 25 ha í 44 ha og skilgreina tvö íbúðar- svæði (Í7 og Í8). Núverandi byggð er hvorki í samræmi við gildandi aðalskipulag né deiliskipulag. Í gildandi aðalskipulagsáætlun er skilgreind landnotkun á skipulagssvæðinu, frístundabyggð (F45) og landbúnaður. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 198. fundi sínum þann 14.05.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 41 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Ytri-skeljabrekka - Tillaga að deiliskipulagi Svæðið er 44 ha að stærð í hlíðum Brekkufjalls. Skilgreindar eru 40 lóðir, 37 frístundalóðir og 3 íbúðarlóðir. Til norðurs afmarkast svæðið af veghelgunarsvæði Borgarfjarðarbrautar (50), sem er 15 m frá miðlínu vegar, til austurs við Skiplæk, til suðurs af Brekkufjalli og til vesturs af landamerkjum við Árdal. Skriflegum athugasemdum skal komið á framfæri við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en mánudaginn 3. ágúst n.k. Tillögur liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar frá 19. júní til 3. ágúst 2020 og á vef Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar getur kynnt tillögur þeim sem þess óska sérstaklega. Hægt er að senda tölvupóst á skipulag@borgarbyggd.is eða hringja í síma 433 7100. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 199. fundi sínum þann 11.06.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 30 og 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Húsafell - Verkefnalýsing að breytingu Aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 Markmiðið er að setja stefnu um svæðið fyrir verslun og þjónustu sem heimili kapellu, gistiheimili, steinhörpusafn, listagallerí, vinnustofu og annað sem getur komið þarna þessu tengdu. Afmörkun nýrrar frístundarbyggðar út frá hugmyndum landeiganda. Vörðuholt í Borgarnesi - tillaga að deiliskipulagi, verkefnalýsing Meginmarkmið deiliskipulagsins er að afmarka lóðir og skilgreina núverandi byggingarreiti fyrir íbúabyggð og setja skilmála fyrir uppbyggingu innan fyrirhugaðs íbúasvæðis í samræmi við lög og reglur þar að lútandi. Skilgreindar verða öruggar umferðarleiðir fyrir akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur. Göngustígar og slóðar sem liggja um svæðið verða skilgreindir frekar í skipulaginu Skriflegum ábendingum skal komið á framfæri við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en mánudaginn 20. júlí 2020. Skipulagslýsingar liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar frá 19. júní til 20. júlí 2020 og á www.borgarbyggd.is. Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 199. fundi sínum þann 11.06.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Endurskoðun á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 - Skipulagslýsing Verkefnið er unnið á grundvelli skipulagslaga og laga um umhverfismat áætlana. Í skjalinu er lýst hvernig staðið verður að gerð aðalskipulagsins með það að markmiði að gefa íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmuna aðilum tækifæri til að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum um nálgun við skipulags gerðina, viðfangs efni hennar og helstu forsendur. Einnig að upplýsa þá um hvar og hvernig tækifæri gefist til þátttöku í vinnuferlinu. Skriflegum ábendingum skal komið á framfæri við umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is eigi síðar en mánudaginn 20. júlí 2020. Skipulagslýsingar liggja frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar frá 19. júní til 20. júlí 2020 og á www.borgarbyggd.is. Opinn kynningarfundur - Endurskoðun á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 - Skipulagslýsing Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um verkefnalýsingu á endur- skoðun á Aðalskipulagi Borgarbyggðar. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti mánudaginn 29. júní nk. og hefst hann kl. 18:00 og eru allir velkomnir. Borgarbyggð Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9.30-12.30, nóg pláss. Stólaleik- fimi kl. 10. Ukulele kl. 10, ókeypis og hljóðfæri á staðnum. Kaffi kl. 14.30-15. Nánari upplýsingar í síma 411-2702. Allir velkomnir. Föstu- daginn 19. júní er hópferð í Perluna, skoðunarferð og norðurljósa- sýning. Mæting kl. 13 í Perlunni. Verð 2490. Skráning í síma 411-2701 fyrir kl. 14 í dag. Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9-16. Smíði, útskurður, pappa- módel með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Bíó e.h. Hádegismatur kl. 11.30–13. Kaffisala kl. 14.45–15.30. Allir velkomnir í Félagsstarfið, s. 411-2600. Boðinn Gönguhópur kl. 10.30. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Pútt- völlurinn og Hæðarvellir opnir öllum, allan daginn. Hádegismatur kl. 11.30. Söngur kl. 13. Selmuhópur kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Við vinnum eftir Samfélagssáttmálanum, og þannig tryggjum góðan árangur áfram. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790. Garðabær Jónshúsi, félags- og íþróttastarf, s. 512-1501. Opið í Jóns- húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Qi-gong Sjálandi kl. 9. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl. 8. Billjard kl. 8. Qi-gong á Klambra- túni kl. 11. Píla kl 13. Aðalfundur Febh kl. 14. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Starfsmenn leiðbeina með notkun snjalltækja kl. 10.30. Stólaleikfimi kl. 13.30. Seltjarnarnes Dagskráin í dag, fimmtudaginn 18. júní: Kl. 7.15 vatns- leikfimi í sundlaug Seltjarnarness, kl. 10.30 kaffispjall í króknum, kl. 11 leikfimi í salnum á Skólabraut, kl. 13.30 félagsvist í salnum á Skólabraut. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á 200 mílur MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2020

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.