Morgunblaðið - 18.06.2020, Page 30

Morgunblaðið - 18.06.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2020 Þátturinn Snow- piercer, sem nú er til sýnis í streymisveitunni Netflix, hefur vakið nokkra athygli und- irritaðs á síðustu dög- um. Þátturinn er byggður á franskri teiknimyndasögu, sem síðar var gerð að kvik- mynd, en uppleggið er að jörðin öll hafi nánast botnfrosið í einhverjum hræðilegum náttúruhamförum af manna völdum. Síðustu leifar mannkynsins ferðast nú um í lest, með þúsund og einum vagni, sem hringsólar hnött- inn á um það bil einu ári. Sjö ár eru nú liðin frá því að lestin fór af stað, en ekki væsir um farþegana á fyrsta farrými. Annað og þriðja farrými hafa það svo sem ágætt líka, en aftast í lestinni virðist sem mesti fjöldinn sé samankominn, en þar eru þeir sem áttu ekki miða til að bjarga sér en laumuðust um borð þegar lestin var að leggja af stað. Eitthvað virðist sem hönnuður lestarinnar, hinn dularfulli Herra Wilford, hafi gleymt að gera ráð fyrir mannlegu eðli, þar sem raðmorðingi lætur til skarar skríða. Þá eru góð ráð dýr, þar sem leita þarf aftast í lestina til að finna þann sem getur leyst ráðgátuna; fyrrverandi löggu frá New York að nafni Layton, en sá er tregur til að hjálpa þeim sem framar sitja. Samfélagsádeilan leynir ekki á sér, en er það ekki oftast tilfellið með vísindaskáldskap? Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Lestarferð um botnfrosna jörð Snowpiercer Layton (Daveed Diggs) reynir að leysa morðmálið. Íslensk kvikmynd frá 2013 um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því að bjóða kærustunni á Hótel Búðir, þar sem friður og ró svæðisins muni leggjast yfir dömuna og hann geti dekrað við hana. En það vill svo óheppilega til að honum eru settir úrslitakostir af rit- stjóra sínum um sömu helgi; hann verður að fara upp í Búrfellsvirkjun og gera út- tekt á svæðinu. Stöð 2 kl. 20.30 Þetta reddast Viðskipta Viðskiptapúlsinn er hlaðvarpsþáttur um viðskipti og efnahagsmál. Þar setjast blaðamenn ViðskiptaMoggans niður ásamt góðum gestum og ræða stærstu viðskiptafréttir vikunnar hverju sinni og hvað um er að vera í íslensku viðskiptalífi. Þættirnir fara í loftið á miðvikudögum í kjölfar útgáfu ViðskiptaMoggans og eru í samstarfi við Arion banka. Hlaðvarpið má nálgast á iTunes, Spotify og á öðrum hlaðvarpsrásum. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á mbl.is VIÐSKIPTAPÚLSINN VIÐSKIPTAPÚLSINN NÝTTU TÍMANN OG FYLGSTU MEÐ Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 og bjart með köflum. Gengur í austan 10-15 og fer að rigna sunnantil á landinu um kvöldið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast vestanlands. Á laugardag: Suðaustan 8-13 og rigning með köflum, en þurrt norðaustantil. Hiti 12 til 21 stig, hlýjast norðanlands. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.35 Popppunktur 2010 10.45 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 11.10 Unglingsskepnan 11.40 Úr Gullkistu RÚV: Gott kvöld 12.35 Poppkorn 1986 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.35 Landinn 2010-2011 14.05 Tíundi áratugurinn 14.45 Reimleikar 15.15 Gettu betur 2004 16.10 Baðstofuballettinn 16.40 Ferðastiklur – þá og nú 17.10 Unglingsskepnan 17.40 Vísindahorn Ævars 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Allt í einum graut 18.39 Maturinn minn 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hönnunarkeppni 2020 20.35 Draugagangur 21.10 Griðastaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás 22.55 Sveitasæla 23.50 Á hælum morðingja Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 The Bachelor 14.25 Black-ish 14.50 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Meikar ekki sens 20.25 Intelligence 21.00 The Resident 21.50 Mr. Robot 21.50 How to Get Away with Murder 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.45 Gossip Girl 11.25 Divorce 11.55 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 13.15 Blokk 925 13.40 Leitin að upprunanum 14.10 Housesitter 15.50 Three Identical Stran- gers 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 BBQ kóngurinn 19.40 Love in the Wild 20.30 Þetta reddast 22.05 Magnum P.I. 22.50 NCIS: New Orleans 23.35 Ástríður 00.05 Real Time With Bill Maher 01.05 Rebecka Martinsson 01.55 Prodigal Son 02.40 Nashville 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Framtíðin er raf- mögnuð Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Borgarmyndir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins: Caput í 15:15 – síðari hluti. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Neðanmáls. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:04 ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34 SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17 DJÚPIVOGUR 2:10 23:48 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 8-15 m/s, hvassast á Snæfellsnesi, en hægari vindur norðvestanlands. Skýjað um vestanvert landið og súld á köflum sunnantil, annars þurrt og bjart. Hiti 8 til 20 stig að deginum, hlýjast í innsveitum norðaustanlands. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Rúna Magnúsdóttir, Rannveig Grétarsdóttir og Bjarney Lúðvíks- dóttir, sem kalla sig Rúllupyls- urnar, eru með háfleygari markmið en margir í sumar en konurnar þrjár stefna á að „rúlla“ hringinn í kringum landið á rafhlaupahjólum frá Hopp. Íbúar höfuðborgarsvæð- isins hafa án vafa tekið eftir raf- hlaupahjólunum sem hafa slegið í gegn á svæðinu og sjást nú víðast hvar í borginni. Stöllurnar, sem stefna á að hefja ferðalagið næst- komandi mánudag, mættu í viðtal í Síðdegisþáttinn á dögunum og ræddu við Loga og Sigga um áætl- un sína. Allt viðtalið við Rúllupylsurnar er að finna á K100.is. „Rúlla“ í kringum land- ið á hlaupahjólum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 14 skúrir Algarve 23 léttskýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 17 rigning Madríd 25 léttskýjað Akureyri 14 léttskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 21 léttskýjað Mallorca 25 rigning Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 20 rigning Róm 23 léttskýjað Nuuk 2 skýjað París 20 skýjað Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 28 léttskýjað Ósló 24 léttskýjað Hamborg 27 skýjað Montreal 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 28 alskýjað New York 23 léttskýjað Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 22 skýjað Chicago 28 léttskýjað Helsinki 24 heiðskírt Moskva 28 skýjað Orlando 29 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.