Morgunblaðið - 23.06.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 2020
Á miðvikudag: Breytileg átt 3-10 m/s,
en suðaustan 8-13 austanlands. Tals-
verð rigning um landið suðaustanvert.
Skúrir í öðrum landshlutum, sums
staðar hellidembur. Hiti 10 til 17 stig.
Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-8 og dálitlar skúrir, en bjartviðri austan-
lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Austfjörðum.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2002-
2003
09.35 Gleðin í garðinum
10.05 Íslendingar
11.00 Úr Gullkistu RÚV: Út og
suður
11.25 Íþróttagreinin mín –
Sleðar
11.55 Úr Gullkistu RÚV: Þú ert
hér
12.20 Íslenskur matur
12.45 Ofurheilar – Svefnleysi
13.15 Baðstofuballettinn
13.45 Bækur og staðir
13.55 Manstu gamla daga?
14.35 Gettu betur 2005
15.35 Úr Gullkistu RÚV:
Brautryðjendur
16.05 Poppkorn 1986
16.40 Matur með Kiru
17.10 Menningin – samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Bílskúrsbras
18.33 Hönnunarstirnin
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.25 Veður
19.30 Eldhúsdagsumræður á
Alþingi
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpasveitin
23.20 Vegir Drottins
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 The Bachelor
14.16 Will and Grace
14.37 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Mick
19.30 The Neighborhood
20.00 The Block
21.00 Reef Break
21.50 The InBetween
22.35 Blood and Treasure
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Bull
01.45 New Amsterdam
02.30 Stumptown
03.15 Beyond
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Village
10.50 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Britain’s Got Talent
14.05 Britain’s Got Talent
14.25 Grand Designs
15.15 War on Plastic with
Hugh and A
16.15 Ísskápastríð
16.45 Stelpurnar
17.05 Friends
17.30 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Einkalífið
19.30 The Goldbergs
19.55 God Friended Me
20.40 Blindspot
21.25 Strike Back
22.15 Pressa
23.05 Last Week Tonight with
John Oliver
23.35 Mr. Mercedes
00.30 Mr. Mercedes
01.15 Mr. Mercedes
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Bærinn minn
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Aftur heim – Vopna-
fjörður þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.30 Mannlegi þátturinn.
21.28 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
23. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:57 24:05
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18
DJÚPIVOGUR 2:11 23:49
Veðrið kl. 12 í dag
Minnkandi S-átt í kvöld og allvíða rigning eða skúrir. Gengur í SA 8-13 m/s á S-verðu
landinu á morgun með skúrum, en samfelldari rigning síðdegis. Hægari vindur og þurrt
að kalla N-til framan af degi en skúrir þar eftir hádegi. Hiti víða á bilinu 10 til 16 stig.
Fyrsta þáttaröðin af
unglingadramaþátt-
unum 13 Reasons Why
var mjög góð. Ein-
hverjir sögðu túlkun
þáttaraðarinnar á geð-
vandamálum og erfið-
um málefnum eins og
sjálfsmorði óábyrga.
En í heild höfðu þeir
allt sem þurfti; útpæld-
an söguþráð, góðan
leik, karaktera sem
fengu mann til að halda með sér og auðvitað ill-
menni sem maður fyrirleit. Næstu þáttaraðir voru
heldur slappari en að mínu mati þolanlegar.
Það sama má ekki segja um þá fjórðu sem kom
út í lok maí á Netflix. Hún er vægast sagt hræði-
leg. Handritsskrifin eru gjörsamlega út í hött og
oft þarf maður að hafa sig allan við að slökkva
ekki á sjónvarpinu þegar þættirnir taka gjörsam-
lega óskiljanlega stefnu. Á einum tímapunkti virð-
ast höfundarnir gleyma hver meginsöguþráð-
urinn er og vandinn sem settur er fram í upphafi
leysist bara að sjálfu sér. Aðalsöguhetjan glímir
augljóslega við hættulegan geðvanda en for-
eldrum hans og sálfræðingi finnst ekkert tiltölu-
mál að líf hans gangi sinn vanagang fyrir utan
vikulegan sálfræðitíma. Punkturinn yfir i-ið er
svo eitt lélegasta „plot-twist“ sem ég hef orðið
vitni að. Þá er orðið ómögulegt að halda með
söguhetjunum sem geta með engu móti þroskast
og lært af mistökum.
Og þrátt fyrir þetta horfði ég á alla 10 þættina
af þessari katastrófu. Mér er ekki við bjargandi.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Þvæla Ekki eyða tíma
ykkar í 13 Reasons Why.
Skjáskot/Netflix
Ekki við bjargandi 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ingó Veðurguð trónir nú á toppi
Tónlistans með lag sitt Í kvöld er
gigg en lagið hefur verið í 18 vikur
á lista að vinna sig í áttina að
toppnum. DJ Dóra Júlía greindi frá
þessu á K100 á sunnudag. Kanad-
íska stórstjarnan The Weeknd er
með bæði annað og þriðja sætið á
listanum með smellina In Your
Eyes og Blinding lights. Bríet er í
fjórða sæti með lagið Esjan en hún
sat á toppnum í síðustu viku.
DJ Dóra Júlía kynnir Tónlistann
Topp 40 alla sunnudaga á K100.
Veðurguðinn
trónir á toppnum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 23 heiðskírt Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 10 rigning Dublin 18 rigning Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 27 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 22 léttskýjað Róm 30 léttskýjað
Nuuk 10 léttskýjað París 23 heiðskírt Aþena 22 rigning
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 20 heiðskírt Winnipeg 16 alskýjað
Ósló 18 alskýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 31 skýjað
Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 24 léttskýjað New York 31 heiðskírt
Stokkhólmur 22 skýjað Vín 24 skýjað Chicago 26 skýjað
Helsinki 20 heiðskírt Moskva 21 heiðskírt Orlando 32 léttskýjað
Fjórða serían af Hönnunarstirnunum. Nico og Andrés eru mættir einu sinni enn
með ný og skemmtileg verkefni og nýja keppendur. e.
RÚV kl. 18.33 Hönnunarstirnin
Litirnir eru fjölmargir
og hægt að fá
sérblandaða hjá okkur.
HÁGÆÐA
VIÐARVÖRN FRÁ
SLIPPFÉLAGINU
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
Sími 588 8000
slippfelagid.is