Morgunblaðið - 06.06.2020, Síða 2

Morgunblaðið - 06.06.2020, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 2020 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Telur umræðuna um nýtingu auðlindarinnar ekki verða lokið með stjórnarskrárákvæði. Morgunblaðið/Eggert 4-6 06 | 06 | 2020 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Óalfsson gso@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Eggert Jóhannesson Prentun Landsprent ehf. Fastur liður í formlegri dagskrá sjómannadagsins allt frá árinu 1938 hefur verið að minnast þeirra sjómanna sem látist hafa við störf sín. Það er því viðeigandi að hugsa til þess hve algengt það var að fólk létist í sjóslysum á árum áður. Frá árinu 1958 til þess sem af er ári 2020 hafa 676 farist á sjó. En á þessu tímabili hafa orðið gífurlegar breyt- ingar á starfsumhverfi sjómanna bæði vegna betri aðbúnaðar og betri fræðslu. Má til að mynda benda á að árin 1958 til 1984 lést 531 á sjó eða að meðaltali um 20 á ári. Frá 1985, eða stofnun Slysa- varnaskóla sjómanna, til 2020 hafa 145 látist eða að meðaltali um fjórir á ári. Þetta sýnir að með vilja og þrautseigju má ávallt gera betur, en á sama tíma sést glögglega að starf sjómannsins er hættulegt starf. Það er því fullt til- efni til þess að minna á að á sama tíma og við minnumst þeirra sem saknað er er einnig ástæða til að fagna þeim sem heim koma. Til hamingju með daginn, sjómenn! gso@mbl.is Ljósmynd/Kristján Birkisson Innilega til hamingju með daginn, sjómenn! Forvarnir hafa alltaf verið mikilvægur þáttur í öryggismálum sjómanna svo þeir komi heilir heim. 40-41 „Því miður var það algengt, og er að sumu leyti enn, að sjómenn missi af því að tengjast börnunum sínum því þeir eru svo lengi í burtu.“ 52 Stéttarfélög sjómanna verði að standa saman gegn milliverðlagningu á fiski. 48-49 Nýútskrifaður úr Skipstjórnarskól- anum og kveðst stefna út í heim enda nýtist námið alþjóðlega. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.