Morgunblaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.2020, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 2020 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Telur umræðuna um nýtingu auðlindarinnar ekki verða lokið með stjórnarskrárákvæði. Morgunblaðið/Eggert 4-6 06 | 06 | 2020 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Óalfsson gso@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Eggert Jóhannesson Prentun Landsprent ehf. Fastur liður í formlegri dagskrá sjómannadagsins allt frá árinu 1938 hefur verið að minnast þeirra sjómanna sem látist hafa við störf sín. Það er því viðeigandi að hugsa til þess hve algengt það var að fólk létist í sjóslysum á árum áður. Frá árinu 1958 til þess sem af er ári 2020 hafa 676 farist á sjó. En á þessu tímabili hafa orðið gífurlegar breyt- ingar á starfsumhverfi sjómanna bæði vegna betri aðbúnaðar og betri fræðslu. Má til að mynda benda á að árin 1958 til 1984 lést 531 á sjó eða að meðaltali um 20 á ári. Frá 1985, eða stofnun Slysa- varnaskóla sjómanna, til 2020 hafa 145 látist eða að meðaltali um fjórir á ári. Þetta sýnir að með vilja og þrautseigju má ávallt gera betur, en á sama tíma sést glögglega að starf sjómannsins er hættulegt starf. Það er því fullt til- efni til þess að minna á að á sama tíma og við minnumst þeirra sem saknað er er einnig ástæða til að fagna þeim sem heim koma. Til hamingju með daginn, sjómenn! gso@mbl.is Ljósmynd/Kristján Birkisson Innilega til hamingju með daginn, sjómenn! Forvarnir hafa alltaf verið mikilvægur þáttur í öryggismálum sjómanna svo þeir komi heilir heim. 40-41 „Því miður var það algengt, og er að sumu leyti enn, að sjómenn missi af því að tengjast börnunum sínum því þeir eru svo lengi í burtu.“ 52 Stéttarfélög sjómanna verði að standa saman gegn milliverðlagningu á fiski. 48-49 Nýútskrifaður úr Skipstjórnarskól- anum og kveðst stefna út í heim enda nýtist námið alþjóðlega. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.