Morgunblaðið - 22.07.2020, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.07.2020, Blaðsíða 19
DÆGRADVÖL 19 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2020 Gæðavörur í umhverfisvænum umbúðum Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com Hollt, bragðgott og þægilegt Vegan - Keto - Pascaterian - Glutenlaust Sölustaðir: Hagkaup, Nettó, Heilsuhúsin, Fjarðarkaup, Melabúðin, Fiskkompaní, Frú Lauga, Brauðhúsið og Matarbúr Kaju á Akranesi 8 3 9 6 7 2 5 4 1 5 2 1 8 4 9 3 6 7 7 4 6 5 3 1 2 8 9 2 7 5 1 6 8 4 9 3 3 6 8 9 2 4 7 1 5 1 9 4 3 5 7 6 2 8 9 5 7 2 8 6 1 3 4 4 8 2 7 1 3 9 5 6 6 1 3 4 9 5 8 7 2 9 7 8 1 2 4 6 3 5 3 2 4 6 5 8 9 1 7 1 6 5 3 9 7 8 4 2 6 8 9 5 1 3 7 2 4 7 1 2 8 4 6 5 9 3 4 5 3 2 7 9 1 8 6 8 3 1 4 6 5 2 7 9 5 4 7 9 8 2 3 6 1 2 9 6 7 3 1 4 5 8 9 5 3 2 1 6 7 8 4 8 7 1 4 3 9 2 6 5 6 2 4 5 7 8 1 3 9 3 9 8 1 6 7 4 5 2 4 1 7 3 2 5 8 9 6 5 6 2 8 9 4 3 1 7 2 8 9 6 4 1 5 7 3 1 4 6 7 5 3 9 2 8 7 3 5 9 8 2 6 4 1 Lausn sudoku Hnoða, með a-i, er hnykill og leiðarhnoða (ekki „leiðarhnoð“) „hnykill til að geta ratað hvert sem er“, t.d. rakið sig út úr völundarhúsi. Mest notað í óeiginlegri merkingu: „Þetta er gegnumgangandi í bókinni og hjálpar lesandanum til að halda þræði, eins konar leiðarhnoða.“ Og a-ið er nauðsynlegt. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Úlpa Ölæði Rúmt Ljá Geisa Kraft Sýlar Ónæði Rúmar Akk Fátæk Jaðar Ölóða Nýta Fornu Skot Einlægnin Klökk Þjaka Álft 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Frískleg 7) Ýlfra 8) Siða 9) Illa 11) Bur 14) Slá 15) Meir 18) Ekið 19) Askja 20) Mannlaus Lóðrétt: 2) Ræfils 3) Stal 4) Listum 5) Guði 6) Hýðis 10) Alúðin 12) Rekkju 13) Urtan 16) Skúm 17) Karl Lausn síðustu gátu 760 9 7 5 1 4 5 8 5 6 4 9 3 9 1 5 6 8 8 6 4 7 3 9 5 7 3 5 4 6 5 3 2 6 8 5 7 2 6 4 3 2 7 1 8 7 8 3 6 1 3 4 8 5 6 8 7 1 5 1 3 1 4 2 6 5 6 8 3 7 8 4 5 4 2 7 6 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Erfið túlkun. S-Enginn Norður ♠983 ♥K3 ♦Á9732 ♣ÁD6 Vestur Austur ♠ÁK765 ♠42 ♥Á74 ♥1098652 ♦D65 ♦-- ♣84 ♣109753 Suður ♠DG10 ♥DG ♦KG1084 ♣KG2 Suður spilar 3G. Ekki er alltaf einfalt mál að túlka sagnir. Suður opnar á 1♦, vestur kemur inn á 1♠, norður sýnir góð spil og tígul- stuðning með 2♠, suður segir 2G og norður hækkar í 3G. Útspilið er lítill spaði og suður á fyrsta slaginn. Er ein- hver ástæða til að byrja á tígulkóngi frekar en ás? Síður en svo. Á þessu stigi er vitað að vestur á minnst fimm spaða og aust- ur mest tvo, þannig að líkur á tígullengd eru mun meiri í austur. En segjum að sagnhafi taki þrjá slagi á lauf áður en hann hreyfir tígulinn. Þá jafnast reikn- ingsdæmið, því nú eru sex laus sæti á báðum höndum fyrir rauð spil. Og þá vaknar spurningin: Hvort er líklegra að austur sé með skiptinguna 2=6=0=5 eða að vestur eigi 11 spil í hálitunum, til dæmis 6=5=0=2? Kannski ætti sagnhafi að spyrja and- stæðingana hvort þeir noti Michaels- innákomur! Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rd7 12. 0-0 b6 13. Had1 Bb7 14. Hfe1 Hc8 15. Bb3 He8 16. He3 Rf6 17. d5 exd5 18. e5 Re4 19. De1 Dc7 20. Rd4 a6 21. h4 Hcd8 22. f3 Rc5 23. h5 Re6 24. Rf5 d4 25. Hed3 Rc5 26. Hxd4 Hxd4 27. Hxd4 Rxb3 28. Dg3 g6 29. axb3 Hd8 Staðan kom upp á netmóti í atskák, meistaramóti Chessable, sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum chess24.com. Sigurvegari mótsins, heimsmeistarinn Magnus Carlsen, hafði hvítt gegn Anish Giri. 30. e6! Dc1+ svartur hefði orðið mát eftir 30. … Dxg3 31. Hxd8#. 31. Kh2 Hxd4 32. e7! Dc8 33. De5 Hh4+ 34. Kg3! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Ólymp- íuskákmótið í netskák hefst í dag og í gær hófst enn eitt ofurmótið í atskák á netinu. Sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik L T K X T Y N V S E H H K T N K V D G I M I T M E M H T O O Z N Q H B T A S I B M P O K A F P H E G F Q F S U W R B S G W I B É A R T C G L B U I N A S K V T G R Í N Y I X M V A L E A Á C Æ Ó I K T Y B I O D S T K L K Z G M Ý U S Q E Y N F N O N T G W L L A S D H B U O V I O Y S L E N E Y T Ð D L L W B B G Á Ý K M Z G C O K N R S Ý S M O N R J S U A G T M O N G Q H W E F A A X N H X D N N S R B T A L G T N Ý S R Æ N M L A D A P P A N H Z T O Z E Goðheimur Heiftrækni Hnappadal Hégómlega Mállýti Nærsýnt Nýbyggingum Orlofslaga Ríkust Saltsýra Stafatákn Undanskot Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. Á Í K K Ó R S S T B A R N S F A R A N Í Þrautir Lausnir Stafakassinn ÁTS RÍK SKÓ Fimmkrossinn BARRS NARFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.