Morgunblaðið - 22.07.2020, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.2020, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is ©2019 Disney/Pixar SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Hörkuspennandi þriller byggð á sögu eftir Lizu Marklund og James Patterson Sýndmeð íslensku tali Í TILEFNI AF 40 ÁRA AFMÆLI FRÁBÆR NÝ MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. 90% ★★★★Variety »Konungshjón á sýn- ingu á verkum Ólafs Elíassonar í Bilbaó á Spáni, vígalegar ævin- týraverur úr brotajárni og eftirmynd af meistara- verki Rembrandts á hol- lensku hjúkrunarheimili eru meðal forvitnilegra listviðburða sem ljós- myndarar AFP-frétta- veitunnar hafa skrásett gaumgæfilega síðustu daga. Þrátt fyrir sam- komuhömlur Covid-19 blómstrar listin víða sem fyrr. Menningin blómstrar víða um lönd þrátt fyrir kórónuveirufaraldur AFP Meistaraverk Íbúi hjúkrunarheimilis í Amsterdam gengur fram hjá eftir- mynd í raunstærð af meistaraverki Rembrandts, Næturvörðunum. Ríkis- listasafnið þar í borg hefur komið slíkum eftirmyndum fyrir á þrjátíu hjúkrunar- og dvalarheimilum svo eldri borgarar fái notið listarinnar. Forvitnilegt Spænsku konungshjónin Filippus VI og Letizia virða fyrir sér verk eftir Ólaf Elíasson á sýningu á verkum hans í Guggenheim í Bilbaó. Hjónin komu þar við í liðinni viku á ferð sinni um konungsríkið. Dýrgripur Forstöðukona uppboðshússins Artcurial í Mónakó, Louise Greth- er, sýnir hér verk eftir belgíska myndasagnateiknarann Hergé, skapara Tinna, sem sett verður á uppboð í París 21. nóvember. Verkið vann hann fyrir hina þekktu bók Bláa lótusinn, eða Le Lotus bleu á frummálinu. Furðuverur Barn horfir hugfangið á brotajárnsskúlptúra í líki risagórill- unnar King Kong og vera úr heimi Transformers á sýningu í Ban Hun Lek- safninu í Ang Thong sem er um 100 km norður af Bangkok í Taílandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.