Morgunblaðið - 27.07.2020, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.07.2020, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is ©2019 Disney/Pixar SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Hörkuspennandi þriller byggð á sögu eftir Lizu Marklund og James Patterson Sýnd með íslensku tali Í TILEFNI AF 40 ÁRA AFMÆLI 90% S P LÚNKUNÝ OG STÓRSKEMMT I L EG RÓMANT Í SK GAMANMYND. KAT I E HOLMES JOSH LUCAS FRÁBÆR NÝ MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. » Heldur óvenjulegir tónleikar fóru fram á Laugavegi í nýliðinni viku og voru þeir liður í viðburðadagskránni Uppsprettuviðburðir Vonarstætis og Vín- stúkunnar. Var flygli komið fyrir við Lauga- veg 27 og lék Högni á hann fögur lög og söng af innlifun. Veðrið var fullkomið til flutnings- ins og útisetu og gerðu gestir og vegfarendur góðan róm að flutningi Högna. Högni Egilsson lék á flygil og söng fyrir gesti og vegfarendur á Laugavegi í blíðskaparveðri Morgunblaðið/Árni Sæberg Einstakt Ekki er vitað til þess að leikið hafi verið á flygil áður á miðjum Laugavegi líkt og Högni gerði 23. júlí. Veigar Hvað er betra en ískaldur drykkur á sólríkum sumardegi? Notalegt Tónleikagestir nutu sólarinnar og fagurra tóna. Innlifun Högni gaf sig að vanda allan í flutninginn. Útihátíðarstemning Sumir sátu við borð, aðrir stóðu eða sátu á gangstétt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.