Morgunblaðið - 29.07.2020, Page 26

Morgunblaðið - 29.07.2020, Page 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2020 Úrval mælitækja frá Á fimmtudag: Hæg austlæg átt, en bætir smám saman í vind, 8-13 syðst og á annesjum NA-til síðdeg- is, annars hægari. Hvessir enn frek- ar um kvöldið og fer að rigna SA-til um nóttina. Á föstudag: Norðaustlæg átt 5-13 m/s, en 10-18 við SA-ströndina framan af degi, og rigning um allt land, talsverð SA-til. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á S-lands. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Basl er búskapur 13.55 Steinsteypuöldin 14.25 Út og suður 14.50 Gettu betur 2008 16.05 Veiðikofinn – Lax 16.30 Poppkorn 1987 17.15 Ólympíukvöld 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Letibjörn og læmingj- arnir 18.07 Kúlugúbbarnir 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.48 Minnsti maður í heimi 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Ólympíukvöld 20.15 Tobias og sætabrauðið 21.00 Versalir 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Martina hefur séð allar myndirnar mínar 23.20 Draumahúsið 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.11 The Late Late Show with James Corden 12.50 The Bachelor 14.11 The Unicorn 14.32 The Block 16.15 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Will and Grace 20.00 The Block 21.00 New Amsterdam 21.50 Girlfriend’s Guide to Divorce 22.35 Beyond 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 Get Shorty 02.40 Mr. Robot 03.25 Agents of S.H.I.E.L.D. Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 10.55 Masterchef USA 11.35 Brother vs. Brother 12.35 Nágrannar 12.55 Fresh off the Boat 13.15 Bomban 14.05 GYM 14.30 Grand Designs: Aust- ralia 15.20 Gullli Byggir 15.55 Flúr & fólk 16.20 All Rise 17.00 Friends 17.25 Bold and the Beautiful 17.45 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Víkinglottó 19.00 Þær tvær 19.20 First Dates 20.10 Drew’s Honeymoon House 21.00 The Bold Type 21.40 Absentia 22.30 Cherish the Day 23.10 Sex and the City 23.40 NCIS: New Orleans 00.20 Veronica Mars 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Við árbakkann 21.00 Fjallaskálar Íslands 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Hvítir mávar – Samúel Jóhannsson 20.30 Ég um mig – sería 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngkonan í svarta kjólnum. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 29. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:28 22:42 ÍSAFJÖRÐUR 4:09 23:10 SIGLUFJÖRÐUR 3:51 22:54 DJÚPIVOGUR 3:51 22:17 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt, 3-8 m/sek, skýjað að mestu og stöku skúrir, einkum síðdegis, en birtir til á N-landi síðdegis. Þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi, en heldur mildara fyrir norðan. Nú hefur lögreglu- ofbeldi og kynþátta- fordómum verið mót- mælt í Bandaríkjunum í fleiri vikur. Ég hef verið að afla mér upp- lýsinga og fræða mig um stöðu svartra í Bandaríkjunum und- anfarið, meðal annars í gegnum sjónvarps- þætti. Ég byrjaði ný- verið að fylgjast með netflixþáttunum Dear White People, sem fjalla um nemendur við Winchester- háskóla í Bandaríkjunum. Þættirnir taka á ýmsum málefnum, meðal annars misrétti og lögreglu- ofbeldi, á mjög óformlegan hátt, þannig að skiln- ingurinn er kannski annar og meiri en ef um heimildarþætti væri að ræða. Að horfa á jafnaldra sína, krakka sem eru á svipuðum stað í lífinu og ég sjálf, glíma við vandamál sem eru mér svo fjarri er að mínu mati mjög áhrifarík leið til þess að fræða mig um kynþáttamisrétti. Svo skemmir ekki fyrir hvað þættirnir eru vel gerðir og skemmtilegir, mátulega mikið af gríni og ástar- samböndum, frábær tónlist og þættirnir eru mátu- lega stuttir og þægilegt að horfa á þá. Skemmt- anagildið er þannig alls ekki síðra en tækifærið til að læra eitthvað nýtt. Fyrir þá sem vilja öðlast aukinn skilning á því sem býr að baki mótmæl- unum vestanhafs mæli ég hiklaust með Dear White People. Svona áhorf hefur eflaust sjaldan verið jafn mikilvægt. Ljósvakinn Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Misrétti, grín og ástir í fyrirrúmi Vinsælir Þættirnir eru framleiddir af Netflix. Netflix 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sumar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Leikarinn og netflixstjarnan Jó- hannes Haukur þarf að sæta sóttkví í tvær vikur í hótelherbergi á Írlandi áður en hann byrjar á næsta stóra verkefni sínu, nýrri sjónvarpsseríu á Netflix. Í samtali við Ísland vaknar á mánudag sagði leikarinn að hann mætti ekki tjá sig neitt um hina væntanlegu þætti sem hann staðfesti þó að- spurður að væru í tengslum við eitthvað sem fólk ætti að þekkja. „Ég er búinn að gera margra ára samning um þessa seríu en það er bara metið eftir hverja seríu hvort þeir halda áfram eða ekki,“ sagði Jóhannes. Viðtalið við Jóhannes má í heild sinni finna á K100.is. Jóhannes Haukur í sóttkví á Írlandi Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 21 alskýjað Algarve 27 heiðskírt Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 21 alskýjað Madríd 34 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 11 alskýjað Glasgow 15 skýjað Mallorca 37 heiðskírt Keflavíkurflugv. 11 alskýjað London 20 skýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 8 rigning París 24 alskýjað Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 15 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 25 skýjað New York 32 heiðskírt Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 33 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað Helsinki 18 léttskýjað Moskva 26 heiðskírt Orlando 30 heiðskírt  Frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið er 1641 og Versalir hafa risið. Lúðvík konungur undirbýr innrás í Holland en konurnar í lífi hans hafa viðvarandi áhrif á stjórnarhættina. Aðalhlutverk: George Blagden, Alexander Vlahos og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 21.00 Versalir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.