Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Blaðsíða 1
Enginn barnaleikur Kaffið bragðast betur Mikilvægt er að raddir barna fái að heyrast, að sögn Regínu Jensdóttur, lögfræðings hjá Evrópuráðinu. Hún vinnur ötullega að mannréttindum evrópskra barna og sérstaklega barna sem orðið hafa fyrir ofbeldi. Margt hefur breyst til batnaðar og í dag er ávallt leitað til barnanna sjálfra þegar leysa á vandamál. Regína telur Barnahús hafa gert gæfumuninn og vill sjá slík hús sem víðast. 8 23. ÁGÚST 2020 SUNNUDAGUR Eins manns her Í Vík í Mýrdal hefur Holly Keyser opnað öðruvísi kaffi- hús í gömlum amerískum skólavagni. 20 Undraveröld Árni Sæberg heimsótti Vestfirði sem skörtuðu sínu fegursta á síðsumri. 14 Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir berst fyrir raddheilsu þjóðarinnar. 12

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.