Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.8. 2020 Látlausir kofar í grænni lautu austur á landi vekja athygli. Kjarvals- hvammur er þessi staður nefndur en hér átti Jóhannes S. Kjarval list- málari (1885-1972) afdrep á sínum seinni árum og málaði þar fjölda mynda, m.a. af Dyrfjöllum. Hvar er hvammurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Kjarvalshvammur? Svar: Kjarvalshvammur er í landi Ketilstaða við Selfljót, það er í Hjaltastaðaþinghá tals- vert norðan við Egilsstaði. Framar á myndinni er skýli yfir Gullmávinn, bát sem Kjarval átti, en aftar er íveruhús listamannsins. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.